Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. 

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðisuppbygging til umræðu á Sauðárkróki

Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir. 

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu

Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu. 

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Menntatækni lykill að inngildingu í skólakerfinu

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, flutti erindi á máltækniþingi Almannaróms.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafarverkfræðingar kynna starf sitt í HR

Fimm yngri ráðgjafarverkfræðingar kynntu störf sín fyrir iðn- og tæknifræðinemum í HR.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ísland á ágætum stað í stafrænni samkeppnishæfni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðin um stafræna samkeppnishæfni.

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina

Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina. 

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar vilja virkja

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi

Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fundi í Kaldalóni

Opinn fundur 14. nóvember kl. 9.30-10.30 í Kaldalóni í Hörpu með nýjum upplýsingum um orkuskipti. 

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ófremdarástand í vegakerfinu á Íslandi

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóra Colas og formann Mannvirkis - félags verktaka innan SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP

Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.

8. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun til Krónunnar

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í Grósku í gær. 

8. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Umræða í Þjóðmálum um viðhorf stjórnmálanna til atvinnulífsins

Sigurður Hannesson, Gísli Freyr Valþórsson og Björn Ingi Hrafnsson fara yfir stöðuna í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sammála um að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta og verðbólgu

Samtök iðnaðarins spurðu átta flokka sem tóku þátt í kosningafundi SI um málefni sem hafa mest áhrif á samkeppnishæfni. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil verðbólga og háir vextir heimatilbúinn vandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um framboðshlið hagkerfisins í ViðskiptaMoggann. 

Síða 13 af 217