Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 34)

Fyrirsagnalisti

8. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Enginn að andmæla að heimili og fyrirtæki séu sett í forgang

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál í Sprengisandi á Bylgjunni.

5. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu 14. febrúar.

5. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Verðum af útflutningstekjum vegna raforkuskerðinga

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áhrif raforkuskerðinga. 

4. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Raforkuframleiðsla ekki haldið í við þróun samfélagsins

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um orkumál í grein á Vísi.

3. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fjölþætt umbrot sem snerta íslenskan iðnað

Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum nýárskveðju. 

3. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

3. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Þarf skýra forystu til umbóta

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningum í tímaritinu Áramót.

2. jan. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Orkumálastjóri skipar fyrirtækjum í fylkingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar á Vísi um orkumál og orkumálastjóra.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Orkuöflun hefur ekki haldið í við þróun samfélagsins

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Spursmáli á mbl.is um orkumál.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

28. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórnvöld þurfa að breyta áherslum í orkuöflun

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

27. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nýtum nýtt ár til góðra verka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um árið framundan í ViðskiptaMogganum.

27. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.

22. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.

21. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hátíðarkveðja frá SI

Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.

20. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Vel sóttur jólafundur Málarameistarafélagsins

Jólafundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins 15. desember.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Í raun er iðnskólakerfið sprungið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum

Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.

19. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í Alvotech

Fulltrúar SI heimsóttu Alvotech.

19. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt

Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.

Síða 34 af 220