FréttasafnFréttasafn: Efnahagsmál (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin. 

26. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf

 Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu. 

18. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.

15. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.

8. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Markaðsbrestur á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um efnahagsmál og íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni. 

8. júl. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um umhverfis- og loftslagsmál á Sprengisandi á Bylgjunni.

28. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um byggingariðnaðinn í frétt Morgunblaðsins.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tryggjum að næsta uppsveifla verði gjöful

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um undirbúning næsta hagvaxtarskeiðs í Markaðnum í dag.

26. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vaxtalækkun Seðlabankans rétt viðbrögð við niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

25. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins mótmæla aukinni skattheimtu

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis. 

24. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : EES hefur þjónað hagsmunum Íslands mjög vel

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um EES-samninginn í Fréttablaðinu.

19. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samdrátturinn verði dýpri og lengri en spár segja til um

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdrátturinn verði dýpri og meira langvarandi en efnahagsspár hljóða upp á.

12. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Tækifæri felast í skráningu á First North

Mikill áhugi var á opnum kynningarfundi um Nasdaq First North markaðinn sem fram fór í morgun.

7. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Milda þarf áhrif efnahagssamdráttar

Umsögn SI um fjármálastefnu hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis.

6. jún. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Stefna SI 2019-2021 samþykkt

Stjórn Samtaka iðnaðarins samþykkti stefnu samtakanna fyrir 2019-2021 á fundi sínum á Siglufirði í gær.

31. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um umhverfis- og loftslagsmál í Morgunblaðinu.

28. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Samkomulag var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag.

23. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Aukin samkeppnishæfni bætir hag allra landsmanna

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ráðstefnu í Hörpu um straumlínustjórnun. 

22. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Seðlabankinn hefur vaxtalækkunarferli

Í morgun steig peningastefnunefnd Seðlabankans sitt fyrsta skref í vaxtalækkunarferli með lækkun stýrivaxta bankans um 0,5 prósentur. 

17. maí 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Athafnaborgin standi undir nafni

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um athafnaborgina Reykjavík í Morgunblaðinu í dag.

Síða 2 af 3