Fréttasafn



Fréttasafn: Efnahagsmál

Fyrirsagnalisti

28. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda

Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025. 

27. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.

20. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Aðhaldsstig peningastjórnunar er of hátt að mati SI

Samtök iðnaðarins telja stýrivexti óþarflega háa við núverandi aðstæður. 

11. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Vaxandi hugverkaiðnaður styrkir efnahag Íslands að mati Fitch

Samtök iðnaðarins fagna uppfærslu Fitch á horfum Íslands í jákvæðar.

9. júl. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Umtalsverð fækkun íbúða í byggingu væntanleg

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur verður í byggingu íbúða fyrir almennan markað á næstu 12 mánuðum.

8. júl. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Samtök iðnaðarins fagna viðbótarframlagi til vegamála

Framkvæmdastjóri SI segir þetta fyrsta skref í að vinna á gríðarlegri viðhaldsskuld. 

27. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál : Iðnaður í lykilhlutverki í hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB

Samtök iðnaðarins hafa um árabil gegnt lykilhlutverki í hagsmunagæslu íslensks iðnaðar í Evrópumálum.

25. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI leggjast gegn boðaðri leið um skattlagningu orkumannvirkja

Í umsögn SI kemur fram að aukakostnaður orkufyrirtækja verði velt út í raforkuverð til almennings og fyrirtækja.

25. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI og SVÞ vilja frestun og úrbætur á frumvarpi um kílómetragjald

Samtökin telja nauðsynlegt að gildistöku frumvarpsins verði frestað til 1. janúar 2026.

18. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er

Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.

16. jún. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Raforkuskortur leitt til verðhækkana

Viðbrögð Samtaka iðnaðarins við greiningu Raforkueftirlits Umhverfis- og orkustofnunar.

28. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Mikil hækkun fasteignamats leiðir til skattahækkana

SI telja mikla hækkun fasteignamats skýra vísbendingu um viðvarandi framboðsskort.

28. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Raforkuverð hækkar langt umfram verðbólgu

SI telja hækkun raforkuverðs heimatilbúinn vanda og endurspegli þá kyrrstöðu sem ríkt hefur í uppbyggingu raforkukerfisins.

27. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI vara við áhrifum á iðnað vegna hækkunar veiðigjalda

SI lýsa í umsögn um veiðigjaldafrumvarp yfir áhyggjum af áhrifum frumvarpsins á íslenskan iðnað. 

26. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Leiðtogar úr norrænu atvinnulífi kalla eftir samstilltu átaki til að efla samkeppnishæfni og öryggi

Forsætisráðherrar og leiðtogar í atvinnulífi á Norðurlöndum sammála um mikilvægi nýsköpunar, grænnar iðnbyltingar og samvinnu.

23. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI á formannafundi BusinessEurope: Brýnt að styrkja efnahag Evrópu

Formaður, framkvæmdastjóri og yfirlögfræðingur SI á fundi BusinessEurope.

21. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI fagna því að Hæstiréttur eyðir óvissu um búvörulög

Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli nr. 56/2024 er varðar samkeppnisundanþágu í búvörulögum

15. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Grafalvarleg staða á Húsavík

Framkvæmdastjóri SI átti fundi með forstjóra PCC á Bakka, formanni Framsýnar og fulltrúum Norðurþings.

15. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar

Útflutningstekjur kísiliðnaðar voru 40,2 milljarðar samkvæmt nýju staðreyndablaði SI.

13. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Hugverkaiðnaður vaxandi burðarás í íslensku efnahagslífi

Í nýju staðreyndarblaði SI um hugverkaiðnað kemur fram að útflutningstekjur hugverkaiðnaðar hafi verið 309 milljarðar króna á síðasta ári.

Síða 1 af 9