Fréttasafn(Síða 6)
Fyrirsagnalisti
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Sérstök staða í hagkerfinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.
Minna í pípunum á íbúðarmarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina.
Fjölmennur stofnfundur
Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Fjölmörg tækifæri fyrir íslensk og indversk fyrirtæki
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ávarpaði fjölmennt indverskt-íslenskt viðskiptaþing.
Íbúðum í byggingu fækkar lítillega
Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að 6.009 íbúðir eru í byggingu sem er 2,4% færri en í mars.
Nýtt hugmyndahús rís í Vatnsmýri
Fulltrúar SI skoðuðu nýtt hugmyndahús sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni.
Fjárfestingar Bandaríkjahers kærkomið mótvægi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í umfjöllun Bloomberg að fjárfestingar Bandaríkjahers sé kærkomið mótvægi við samdrættinum.
Nýr upplýsingavefur um Ísland
Work in Iceland er nýr vefur sem er ætlað að laða erlenda sérfræðinga til Íslands í sérfræði- og hátæknistörf.
Ljósastýring gæti skilað 80 milljörðum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að 15% minnkun í umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu með ljósastýringu gæti skilað 80 milljörðum króna.
Seðlabankinn stígur skref í rétt átt
Samtök iðnaðarins fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
SI vilja ganga lengra og fá öflugt innviðaráðuneyti
SI hafa sent inn umsögn um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Erlendar fjárfestingar mótvægi við niðursveifluna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirhugaðar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli séu kærkomið mótvægi við niðursveifluna í efnahagslífinu.
Beðið eftir nýrri talningu SI á íbúðum í byggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um talningu á íbúðum í byggingu sem framkvæmd er á vorin og haustin.
Gagnaversiðnaður góð viðbót við íslenskt atvinnulíf
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar um gagnaversiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Jákvæð efnahagsleg áhrif af gagnaversiðnaði
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um uppbyggingu gagnavera í morgunútvarpi Rásar 2.
Raforkuspá missir marks þar sem ekki er rætt við notendur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Fréttablaðið um raforkuspá sem missir marks þar sem ekki er rætt við notendur.