Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Hægt er að nálgast glærur og upptöku af fundinum.
Fulltrúar SI tóku þátt í TechBBQ í Kaupmannahöfn
TechBBQ er einn stærsti vettvangur á Norðurlöndunum fyrir sprotafyrirtæki og fjárfesta.
Hugsað út fyrir boxið í áframhaldandi óvissu um tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um stöðu tollamála.
Furðulostin yfir ummælum um íslensk gagnaver
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um ummæli um íslenskan gagnaversiðnað.
Ísland komist á kortið í gervigreindarkapphlaupinu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Tækifæri í gervigreind til að liðka fyrir lækkun tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um tolla.
Áframhaldandi vöxtur í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is meðal annars um hugverkaiðnaðinn.
Opið fyrir tilnefningar í Vaxtarsprotann 2025
Hægt er að senda inn tilnefningu í Vaxtarsprotann fram til 31. ágúst.
Carbfix hlýtur WIPO Global verðlaun fyrir framúrskarandi nýsköpun
Forstjóri Carbfix tók við viðurkenningunni í Genf auk þess að fá sérstaka viðurkenningu sem besti kvenfrumkvöðullinn.
Hefur áhyggur af stöðu faglærðra húsgagnabólstrara
Rætt er við formann Félags húsgagnabólstrara í Sunnlenska.
Sama hlutfall útgjalda fer í mat á Íslandi og hinum Norðurlöndunum
Framkvæmdastjóri SAFL skrifar um hlutfall matarútgjalda í grein á Vísi.
Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.
Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.
Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma
Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.
Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum
Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um heilbrigðistækni á Vísi.
Heilbrigðistækni sífellt stærri hluti heilbrigðiskerfisins
Helix sem er aðildarfyrirtæki SI stóð fyrir fundi um stöðu heilbrigðistækni á Íslandi.
Embla Medical fær Útflutningsverðlaun forseta
Embla Medical sem er aðildarfyrirtæki SI hlaut Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2025.
Orkuskiptavef var ætlað að greiða úr upplýsingaóreiðu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Grænvarpinu um vefinn orkuskipti.is.