Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland þarf nýjan sæstreng fyrir gervigreindarvinnslu

Rætt er við William Barney og Loga Einarsson í frétt RÚV um gervigreindarkapphlaupið.

20. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tímamótafundur SI um gervigreindarkapphlaupið

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins í Grósku um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands.

17. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bein útsending frá fundi um stöðu Íslands í gervigreindarkapphlaupi

Bein útsending er frá fundi SI í Grósku kl. 12-13.30 í dag.

16. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : SI vilja að skattahvatar vegna R&Þ verði festir í sessi

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.

10. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin opnuð í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2025 var opnuð með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær. 

10. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðurinn leikur stórt hlutverk í gangverki hagkerfisins

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun Iðnaðarsýningarinnar í Laugardalshöll.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sannarlega dýrkeypt ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um vaxtaákvörðun Seðlabankans.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir vextir fjölga ekki lóðum né flýta fyrir skipulagi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Sýnar.

9. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2025 í Laugardalshöllinni opnar í dag

Iðnaðarsýningin 2025 sem opnar í Laugardalshöllinni í dag stendur í þrjá daga.

7. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Staða Íslands í gervigreindarkapphlaupinu

SI efna til opins fundar föstudaginn 17. október kl. 12-13.30 í Grósku. 

7. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðnfyrirtækja

Fulltrúar Íslands sátu árlegan fund samtaka iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU.

3. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.

3. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.

26. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Styttist í opnun á Iðnaðarsýningunni 2025

Iðnaðarsýningin 2025 fer fram í Laugardalshöllinni 9.-11. október.

25. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Lög um skattafrádrátt R&Þ tryggi fyrirsjáanleika og gagnsæi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um tafir á styrkjum Rannís. 

25. sep. 2025 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þörf á lagabreytingu til að tryggja eftirlit með snyrtistofum

Rætt er við Guðnýju Hjaltadóttur, viðskiptastjóra hjá SI, í fréttum RÚV um snyrtistofur.

23. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gervigreindarkapphlaupið til umræðu í Silfrinu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu um gervigreind

17. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu

Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.

17. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi

Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum. 

10. sep. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu

SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.

Síða 2 af 77