Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gervigreindarkapphlaupið eitt mesta tæknikapphlaup allra tíma

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, stýrði umræðum um gervigreindarkapphlaupið á Iðnþingi 2025.

13. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Öflugur iðnaður grundvöllur öryggis og stöðugleika

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði umræðum um viðnámsþrótt á Iðnþingi 2025.

13. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérblað um Iðnþing 2025 fylgir Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um Iðnþing 2025.

12. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Óbein áhrif hér á landi af tollastríðinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Bylgjunnar/Vísis um tollastríðið.

12. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður er drifkraftur verðmætasköpunar á Íslandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um mikilvægi iðnaðar í alþjóðlegu umhverfi á Iðnþingi 2025.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Gervigreindarkapphlaupið er nútíma vopnakapphlaup

Ingvar Hjálmarsson og Sigríður Mogensen skrifa um gervigreindarkapphlaupið í grein á Vísi.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn stærsta útflutningsstoðin 2030

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kastljósi um vöxt hugverkaiðnaðar.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Tryggja þarf samkeppnishæfni íslensks iðnaðar í breyttum heimi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

10. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 6. mars.

7. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 13. mars kl. 14-16.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ávarp formanns Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi 2025

Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpið Iðnþing 2025.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ályktun Iðnþings 2025

Ályktun Iðnþings 2025 var samþykkt í dag.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2025

Iðnþing 2025 hefst kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ný stjórn Samtaka iðnaðarins

Kosið var um fjögur almenn stjórnarsæti.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugar

Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin í lok þessa áratugar ef fram heldur sem horfir.

5. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérútgáfa Viðskiptablaðsins tileinkuð umræðu Iðnþings

Viðtöl og greinar í sérútgáfu Viðskiptablaðsins.

3. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Samtök leikjaframleiðenda á Bessastöðum

Forseti Íslands tók á móti forsvarsmönnum IGI. 

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja kynna sér Kauphöllina

Kauphöllin bauð aðildarfyrirtækjum SSP í heimsókn.

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.

Síða 3 af 74