Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

3. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nýtum árið 2023 til góðra verka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka. 

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna

Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra

SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta. 

15. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök skipaiðnaðarins : Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands

Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023. 

7. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.

1. des. 2022 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Menntun : 12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir

12 nýsveinar í snyrtifræði voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins.

28. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi. 

25. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum

Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú

Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja

Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.

24. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld. 

23. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag

Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022. 

18. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði

Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar  til að fagna norrænu samstarfi.

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar

Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.

16. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi

Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.

11. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Metár í fjölgun félagsmanna SI

Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu. 

11. nóv. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut

Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.

10. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.

8. nóv. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum

Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.

Síða 25 af 73