Fréttasafn(Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra
SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta.
Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023.
Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.
12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir
12 nýsveinar í snyrtifræði voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi.
Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum
Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú
Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.
Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja
Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.
Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði
Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar til að fagna norrænu samstarfi.
Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar
Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.
Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi
Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.
Metár í fjölgun félagsmanna SI
Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Kolefnishlutleysi til umfjöllunar á sjöunda Loftslagsfundinum
Loftslagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fer fram 10. nóvember kl. 13-13 í Hátíðarsal HÍ.