Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ályktun Iðnþings 2025

Ályktun Iðnþings 2025 var samþykkt í dag.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Bein útsending frá Iðnþingi 2025

Iðnþing 2025 hefst kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ný stjórn Samtaka iðnaðarins

Kosið var um fjögur almenn stjórnarsæti.

6. mar. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugar

Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin í lok þessa áratugar ef fram heldur sem horfir.

5. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérútgáfa Viðskiptablaðsins tileinkuð umræðu Iðnþings

Viðtöl og greinar í sérútgáfu Viðskiptablaðsins.

3. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Samtök leikjaframleiðenda á Bessastöðum

Forseti Íslands tók á móti forsvarsmönnum IGI. 

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja kynna sér Kauphöllina

Kauphöllin bauð aðildarfyrirtækjum SSP í heimsókn.

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði : Fundur um íslensk matvæli og hagsmuni

Fundurinn fer fram á Hótel Hilton Nordica kl. 13-15 í dag.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar

Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki : Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ræða um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþættinum Ein pæling. 

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2025

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars kl. 14-16 í Hörpu.

12. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboð til stjórnar SI

Sjö framboð bárust og er kosið um fjögur stjórnarsæti. 

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Vöxtur í kvikmyndagerð á Íslandi svakalegur

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðanda og stjórnarmann SÍK, í Morgunblaðinu um nýja skýrslu Reykjavík Economics.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Kvikmyndagreinin greiðir 1,6 sinnum meira í beina skatta

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fékk Reykjavík Economics til að gera úttekt á skattaáhrifum greinarinnar.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboðsfresti til stjórnar SI lýkur á morgun

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars og tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 7. febrúar.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Halda hagsmunum Íslands á lofti bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um tollastríð.

Síða 3 af 73