Fréttasafn (Síða 43)
Fyrirsagnalisti
Nýtt myndband SI um nýsköpun
Nýtt myndband um nýsköpun var frumsýnt í beinu streymi að viðstöddum forseta Íslands.
Nýsköpunarmyndband SI frumsýnt í beinu streymi
Frumsýnt verður nýtt myndband SI í beinu streymi á Facebook.
Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.
Mörg tækifæri í fjölbreyttri matvælaframleiðslu
Matvælastefna Íslands til ársins 2030 hefur verið kynnt.
80% bókatitla prentaðir erlendis
Bókasamband Íslands hefur tekið saman hversu margir bókatitlar eru prentaðir innanlands og erlendis.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám.
Hugverkaiðnaður er fjórða stoðin
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hugverkaiðnað sem fjórðu stoðina í ViðskiptaMogganum.
Ný kvikmyndastefna er nýtt upphaf
Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, nýjan formann Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, í Fréttablaðinu.
Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti
Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.
Markaðssetjum Ísland sem nýsköpunarland
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um nýtt myndband Work in Iceland.
Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.
Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn
Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.
Sameining í prentiðnaði
Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs.
Erlendir sérfræðingar sem velja Ísland til búsetu og vinnu
Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins frumsýndu nýtt myndband í beinu streymi í dag.
Beint streymi frá fundi um erlenda sérfræðinga
SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir fundi um erlenda sérfræðinga.
Hugverkaiðnaður getur orðið mikilvægasta stoðin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fjórðu útflutningsstoðina, hugverkaiðnaðinn.
Fjórða stoðin er hugverkaiðnaður sem hefur skotið rótum
Í nýrri greiningu SI segir að fjórða stoðin hafi skotið rótum í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins.
Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?
SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.
Starfsmönnum og fjárfestingum í tölvuleikjaiðnaði fjölgar
Vignir Örn Guðmundsson hjá CCP og formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, hélt erindi á fundi FVH.
Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.
