Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 54)

Fyrirsagnalisti

10. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundir SÍL og SHI

Aðalfundir SÍL og SHI verða haldnir föstudaginn 18. janúar næstkomandi.

4. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki

Norræn vinnustofa fyrir íslensk framleiðslufyrirtæki um hringrásarhagkerfið verður haldin miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi.

20. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra á tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar

Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti tökustað nýrrar íslenskrar spennuþáttaraðar sem Truenorth framleiðir

17. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið

Norræn vinnustofa um hringrásarhagkerfið og framleiðslufyrirtæki verður haldin í janúar hér á landi.

7. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 80% bókatitla prentaðir erlendis

614 bókatitlar í ár og þar af eru 490 prentaðir erlendis. 10 færri titlar en í fyrra.

5. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óhóf býður upp á smakk og matarsóunarhugvekju

Samstarfshópur um minni matarsóun býður í dag til svonefnds Óhófs þar sem boðið er upp á veitingar úr hráefnum sem ekki nýtast sem skyldi. 

5. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluráð SI skipað á ársfundi

Nýtt Framleiðsluráð SI er skipað átta aðilum frá aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins.

4. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.

3. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Vantraust verkalýðshreyfinga á innlenda framleiðendur

Stjórnarmaður í Félagi húsgagna- og innréttingaframleiðenda segir skrýtin skilaboð frá ASÍ.

3. des. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Gagnlegar umræður um íslensk húsgögn og innréttingar

Gagnlegar umræður á fundi um íslenska framleiðslu og hönnun á húsgögnum og innréttingum.

29. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka

Prentmet er eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur.

28. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

Fullveldiskaka LABAK fæst nú í bakaríum víða um land. 

27. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum

Á fundi SI, SVÞ og Umhverfisstofnunar var fjallað um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum.

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bókaprentun hverfandi iðnaður á Íslandi

Prentun harðspjaldabóka á Íslandi er hverfandi iðnaður. 

21. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtal um íslenska framleiðslu og hönnun

SI, Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda og SAMARK boða til samtals um íslenska framleiðslu og hönnun á fundi miðvikudaginn 28. nóvember. 

20. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Omnom með besta mjólkursúkkulaði í heimi

Besta mjólkursúkkulaði í heimi kemur frá Omnom.

15. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur fagnar 80 ára afmæli

Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fagnaði 80 ára afmæli félagsins með hófi á Grand Hótel Reykjavík.

12. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sjálfbær stóll úr endurunnum álbikurum sigraði

Stóllinn Kollhrif, stóll Portland, hannaður af Sölva Kristjánssyni bar sigur úr býtum í samkeppni um sjálfbæra stóla.

9. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rúmenía sigurvegari í Ecotrophelia Europe keppninni

Rúmenía var sigurvegari í keppni um þróun vistvænna matvæla sem fram fór í París fyrir skömmu.

8. nóv. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt Framleiðsluráð SI skipað

Á ársfundi Framleiðsluráðs SI sem haldinn var í síðustu viku var tilkynnt um nýja skipan ráðsins.

Síða 54 af 75