Fréttasafn(Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Húsnæðisskortur næstu árin ef ekkert verður að gert
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.
SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.
Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera.
Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.
SI fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð
Samtök iðnaðarins fagna nýjum breytingum á byggingarreglugerð sem tekið hefur gildi.
Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.
Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda.
Ný mannvirkjaskrá gefur heildarsýn á uppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um mannvirkjaskrá Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Staðan á íbúðamarkaði ógn við stöðugleika
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMoggann.
Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Reykjavíkurborg stefnir að útboði á LED-ljósavæðingu
Í Fréttablaðinu er greint frá því að Reykjavíkurborg stefni að útboði á LED-ljósavæðingu og raforkukaupum.
Áhyggjur af stórvægilegu gati á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunútvarpi Rásar 2 um íbúðamarkaðinn.
Askur er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ask sem er nýr mannvirkjarannsóknarsjóður HMS.
Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund
Fundur MIH sem haldinn var í Hafnarfirði var vel sóttur.
Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ný mannvirkjaskrá HMS mikilvæg fyrir íbúðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun nýrrar mannvirkjaskrár hjá HMS.
Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta
Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.
Mikil fólksfjölgun kallar á fleiri nýjar íbúðir
Ný gögn Hagstofunnar sýna mikla fólksfjölgun sem kallar á fleiri nýjar íbúðir.