Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

30. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áratuga fjársvelti Vegagerðarinnar hefur kostað mörg mannslíf

Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas Ísland og formaður Mannvirkis- félags verktaka skrifar grein á Vísi um vegakerfið. 

28. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Of fáar íbúðir byggðar á undanförnum 15 árum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta tölublaði Vísbendingar þar sem fjallað er um húsnæðismál á Íslandi.

28. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf að vera stöðug uppbygging íbúða í takti við þarfir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, er með grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar um húsnæðismál.

22. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.

11. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði

Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

3. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vilja minnka kolefnisspor með notkun vistvænni steypu

Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á Degi grænnar byggðar. 

2. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.

1. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Finnskir fulltrúar kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi

Fulltrúar systursamtaka SI heimsóttu Ísland fyrir skömmu til að kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi.

30. sep. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Ný stjórn Mannvirkis - félags verktaka

Innviðaráðherra var gestur á aðalfundi Mannvirkis - félags verktaka. 

25. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf að auka orkuöflun og virkja meira

Rætt er Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um raforkuskort. 

23. sep. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur HMS og SI um stöðu íbúðauppbyggingar

HMS og SI boða til fundar um stöðuna á húsnæðismarkaði 24. september kl. 12 í Borgartúni 21.

6. sep. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Samtök gagnavera : Áforma að leggja nýja háhraðagagnastrengi

Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.

27. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði Starfsumhverfi : Stjórn MIH segir ummæli seðlabankastjóra taktlaus og röng

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun stjórnar vegna ummæla seðlabankastjóra.

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástand vegakerfisins versnar með tímanum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um samgöngumál.

6. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Það þarf meira fjármagn í innviði landsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samgöngumál.

17. maí 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð

Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.

24. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.

Síða 3 af 16