Fréttasafn(Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Hugverkaiðnaður mikilvægasta efnahagsmálið
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, ræddi um hugverkaiðnað í Sprengisandi á Bylgjunni.
Vaxtarsproti ársins er 1939 Games sem sextánfaldaði veltu
Vaxtarsproti ársins var afhentur í morgun í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn 2021 afhentur
Vaxtarsprotinn 2021 verður afhentur 2. september kl. 9.30 í Kaffi Flóru í grasagarðinum í Laugardal
Nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu
Íslandsstofa og utanríkisráðuneytið standa fyrir fundi um nýsköpun og líftækni í matvælaframleiðslu framtíðarinnar fimmtudaginn 2. september.
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna
Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.
Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar
Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Vaxtarsprotann 2021 með rafrænum hætti.
Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.
Tilnefningar til Vaxtarsprotans 2021
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021.
Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Mikilvæg nýsköpun á mörkum sjávarútvegs og iðnaðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.
Margþætt og gagnkvæm tengsl milli sjávarútvegs og iðnaðar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi um umfang hugverkaiðnaðar og tengs við sjávarútveg á sameiginlegum fundi SFS og SI.
Solid Clouds á markað
Solid Clouds stefnir á skráningu á First North markaðnum á Íslandi.
Lokafundur SSP í Nýsköpunarvikunni
Síðasti fundur SSP í Nýsköpunarvikunni fjallar um Samtök sprotafyrirtækja.
Nýsköpun á eftir að breyta byggingariðnaði hratt
Opin málstofa um nýsköpun í byggingariðnaði var haldin í Grósku sem hluti af Nýsköpunarvikunni.
Hugverkaiðnaður verði burðarstoð í verðmætasköpun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Opin málstofa um nýsköpun í mannvirkjagerð
Opin málstofa verður um nýsköpun í mannvirkjagerð föstudaginn 28. maí kl. 9.00-11.30.