Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsamþykktar nýsköpunaraðgerðir geta breytt Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpun er eina leiðin fram á við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Sprengisandi um uppbygginguna framundan.

11. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut. 

7. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : NSA leitar stöðugt að fjárfestingartækifærum

Í ávarpi formanns stjórnar NSA í ársskýrslu segir að sjóðurinn sé stöðugt að leita að fjárfestingartækifærum.

6. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld beiti skattahvötum til að örva nýsköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í grein sem birt er í Þjóðmálum. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikil tækifæri í íslenskum matvælum og heilsuefnum

Ný skýrsla hefur verið gefin út þar sem farið er yfir hvað þarf til að efla nýsköpunarfyrirtæki í matvælum og heilsuefnum. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.  

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Vel sóttur rafrænn kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Hátt í 200 manns sóttu rafrænan kynningarfund SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma

Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á Tækniþróunarsjóði á fjarfundi

SI og Rannís standa fyrir kynningarfjarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi þriðjudag. 

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Huga þarf að sóknartækifærum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur

Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu. 

15. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarsjóður námsmanna fær 100 milljónir aukalega

Félagsmenn SI geta sótt um í Nýsköpunarsjóð námsmanna vegna rannsóknarverkefna.

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu. 

6. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs. 

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

Síða 17 af 25