Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Leiðandi í nýjum, grænum lausnum
Rætt er við Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur, aðstoðarforstjóra CRI, í tímariti SI um nýsköpun.
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi plastlausa lausn.
Vaxandi áhugi á tæknilausnum CRI
Vaxandi áhugi er á tæknilausnum CRI sem hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans fyrir skömmu.
Eyrir í hálfgerðu foreldrahlutverki
Rætt er við Þórð Magnússon, stjórnarformann Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyrir Ventures, í tímariti SI um nýsköpun.
Fjórar framúrskarandi plastlausar lausnir í úrslitum Bláskeljar
Bláskelin, viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn verður afhent á morgun.
Skattalegir hvatar og mælaborð fyrir nýsköpun
Rætt er við Svönu Helen Björnsdóttur, stofnanda Stika og hluthafa í Klöppum grænum lausnum, í tímariti SI um nýsköpun.
Hið opinbera getur aldrei leitt nýsköpunarstarf
Rætt er við Orra Björnsson, forstjóra Algalíf, í tímariti SI um nýsköpun.
Ísland fellur í 21. sæti í nýsköpun
Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýsköpunarvísitöluna GII 2020.
Vöxtur nýsköpunarfyrirtækja er dýr – en nauðsynlegur
Rætt er við Ágústu Guðmundsdóttur, annan af tveimur stofnendum Zymetech, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings 2020
Iðnþing 2020 verður í beinni útsendingu á mbl.is og visir.is föstudaginn 18. september kl. 13.00-14.30.
Ísland má ekki verða undir í samkeppninni
Rætt er við Eyjólf Magnús Kristinsson, forstjóra Advania Data Centers, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun og vöruþróun rauður þráður í rekstri Lýsis
Rætt er við Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, í tímariti SI um nýsköpun.
Sprotar sem vaxa hratt eru öðrum hvatning
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans í Flórunni í Grasagarðinum.
Menningin lykillinn að allri nýsköpun
Rætt er við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun er miðpunkturinn í starfseminni
Rætt er við Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra fiskiðnaðar hjá Marel, í tímariti SI um nýsköpun.
Vaxtarsproti ársins er Kerecis sem jók veltu um 142%
Tilkynnt var um val á Vaxtarsprota ársins 2020 í morgun og er það fyrirtækið Kerecis.
Nýtir þorskroð svo ekki komi til aflimunar
Rætt er við Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, í tímariti SI um nýsköpun.
Hagkerfi drifið af hugverki
Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, ein af eigendum Kjöríss, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun kom Össuri á kortið
Rætt er við Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, í tímariti SI um nýsköpun.
Mestur vöxtur í heilsuvörum fyrir konur
Rætt er við Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur, stofnanda Florealis, í tímariti SI um nýsköpun.