Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Breytingar á löggildingu 16 iðngreina
Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.
Nauðsynlegt að byggja íbúðir í takti við þörf á hverjum tíma
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi HMS og SI um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Ánægður með nýtt mælaborð HMS sem beðið hefur verið eftir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýtt mælaborð HMS sem sýnir íbúðauppbyggingu í rauntíma.
Íbúðamarkaður að færast nær jafnvægi en blikur á lofti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Stöðugur íbúðamarkaður öllum til hagsbóta
Í nýrri greiningu SI segir að stöðugur íbúðamarkaður sé öllum til hagsbóta.
Byggingarleyfisumsóknir orðnar rafrænar hjá Reykjavík
Byggingarleyfisumsóknir eru orðnar rafrænar hjá Reykjavíkurborg frá og með deginum í dag.
Norrænt atvinnulíf gagnrýnir neyðartæki ESB
Framkvæmdastjóri SI er meðal höfunda greinar í Financial Times þar sem nýtt neyðartæki Evrópusambandsins er gagnrýnt.
Einungis löggiltum rafverktökum heimilt setja upp hleðslustöðvar
Samtök rafverktaka, SART, vekja athygli á að einungis löggiltir rafverktakar mega setja upp hleðslustöðvar.
Orkuskipti í stærri vinnuvélum gerast ekki nema með ívilnunum
Rætt er við formann Mannvirkis í Morgunblaðinu um orkuskipti í stærri vinnuvélum.
Mikill áhugi á fundi um orkuskipti í stærri vinnuvélum
Góð mæting var á fund SI og Mannvirkis og um orkuskipti í stærri ökutækjum og vinnuvélum.
Lífeyrissjóðir leiki stærra hlutverk við fjármögnun framkvæmda
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMogganum um stöðuna í efnahagslífinu.
Seðlabankinn veldur óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.
Hátt raungengi áskorun fyrir atvinnulífið
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um hækkun raungengis krónunnar.
Rafræn skráning byggingarstjóra og iðnmeistara
Fyrsti hluti í rafrænum byggingarleyfisumsóknum hefur verið virkjaður á vef Reykjavíkurborgar.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi.