Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.
Hátt raungengi áskorun fyrir atvinnulífið
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um hækkun raungengis krónunnar.
Rafræn skráning byggingarstjóra og iðnmeistara
Fyrsti hluti í rafrænum byggingarleyfisumsóknum hefur verið virkjaður á vef Reykjavíkurborgar.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi.
Umræða um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs sem taka gildi 1. janúar voru til umfjöllunar á fundi SI og Mannvirkis.
Sjónvarpsþáttaröð á Hringbraut um græna framtíð
Sjónvarpsþáttaröð um græna framtíð verður á Hringbraut næstu fjögur fimmtudagskvöld.
Margfalt hærri fasteignaskattar hér en í Skandinavíu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um hækkun á fasteignasköttum í Reykjavíkurborg.
Glórulaus hækkun á fasteignasköttum borgarinnar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði í Reykjavík.
Fundur um nýjar kröfur í flokkun byggingarúrgangs
Fundur um nýja flokkun byggingarúrgangs verður í Húsi atvinnulífsins 3. nóvember kl. 9-10.30.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna
Iðnaður skapar 45% útflutningstekna eða 557 milljarða króna.
Skráargatið hvatning til að auka framboð af hollum matvælum
Samtök iðnaðarins, Matvælastofnun og Embætti landlæknis stóðu fyrir málstofu um Skráargatið.
Skriffinnska orðin stærsti hlutinn við að koma upp húsi
Rætt er við Vigni Steinþór Halldórsson hjá Öxar og stjórnarmann SI í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark sem sagt er frá á vef Viðskiptablaðsins.
Skortur á vinnuafli í mörgum greinum efnahagslífsins
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skort á vinnuafli.
Málefni sem félagsmenn SI telja að þarfnist umbóta
Félagsmenn SI segja fjölmargt í starfsumhverfi fyrirtækja þarfnast umbóta.
Seðlabankinn fari ekki of grimmt í vaxtahækkanir
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Fjötrar á atvinnulífið að mestu heimatilbúnir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum