Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2025

Fyrirsagnalisti

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja kynna sér Kauphöllina

Kauphöllin bauð aðildarfyrirtækjum SSP í heimsókn.

28. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða

Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir morgunfundi 13. mars kl. 8.30 í Hörpu.

28. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Gervigreind skapar ný tækifæri fyrir arkitekta

Samtök arkitektastofa stóð fyrir fundi um gervigreind í Húsi atvinnulífsins.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.

26. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í landbúnaði : Fundur um íslensk matvæli og hagsmuni

Fundurinn fer fram á Hótel Hilton Nordica kl. 13-15 í dag.

21. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.

20. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Góð mæting á kynningu á stöðu framkvæmda NLSH

Markaðsmorgunn NLSH var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við SI.

20. feb. 2025 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.

19. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar

Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla

Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðu framkvæmda hjá Nýjum Landspítala

Fundurinn er 19. febrúar kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Rætt um öryggismál í mannvirkjagerð á fjarfundi

Mannvirki - félag verktaka í samstarfi við Vinnueftirlitið stendur fyrir fjarfundaröð.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki : Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Heimsóknir í Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík

Fulltrúi SI heimsótti Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík. 

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum

HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ræða um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþættinum Ein pæling. 

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2025

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars kl. 14-16 í Hörpu.

13. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ástand innviða á Íslandi hefur versnað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um ástand og horfur innviða á Íslandi. 

Síða 1 af 3