Fréttasafn: 2025 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.
Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.
Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar
Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.
Fundur um stöðu framkvæmda hjá Nýjum Landspítala
Fundurinn er 19. febrúar kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Rætt um öryggismál í mannvirkjagerð á fjarfundi
Mannvirki - félag verktaka í samstarfi við Vinnueftirlitið stendur fyrir fjarfundaröð.
Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.
Heimsóknir í Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík
Fulltrúi SI heimsótti Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík.
Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum
HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.
Ræða um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþættinum Ein pæling.
Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fer fram 6. mars kl. 14-16 í Hörpu.
Ástand innviða á Íslandi hefur versnað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um ástand og horfur innviða á Íslandi.
Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna
SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Framboð til stjórnar SI
Sjö framboð bárust og er kosið um fjögur stjórnarsæti.
Komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu
Rætt er við Svan Karl Grjetarsson, forstjóra MótX, í Morgunblaðinu um lóðaskort og þéttingu byggðar.
Telja nauðsynlegt að nýr meirihluti í borginni skipti um kúrs
Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI skrifa um nýjan meirihluta í borginni í grein á Vísi.
Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu
Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.
Vöxtur í kvikmyndagerð á Íslandi svakalegur
Rætt er við Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðanda og stjórnarmann SÍK, í Morgunblaðinu um nýja skýrslu Reykjavík Economics.
Kvikmyndagreinin greiðir 1,6 sinnum meira í beina skatta
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fékk Reykjavík Economics til að gera úttekt á skattaáhrifum greinarinnar.
Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.