Fréttasafn



Fréttasafn: 2025 (Síða 10)

Fyrirsagnalisti

20. feb. 2025 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Orka og umhverfi : Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.

19. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar

Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla

Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um stöðu framkvæmda hjá Nýjum Landspítala

Fundurinn er 19. febrúar kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Rætt um öryggismál í mannvirkjagerð á fjarfundi

Mannvirki - félag verktaka í samstarfi við Vinnueftirlitið stendur fyrir fjarfundaröð.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki : Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Heimsóknir í Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík

Fulltrúi SI heimsótti Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík. 

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum

HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Ræða um áhrif tollastríðs á lífskjör á Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþættinum Ein pæling. 

14. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2025

Iðnþing 2025 fer fram 6. mars kl. 14-16 í Hörpu.

13. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ástand innviða á Íslandi hefur versnað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um ástand og horfur innviða á Íslandi. 

12. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna

SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

12. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framboð til stjórnar SI

Sjö framboð bárust og er kosið um fjögur stjórnarsæti. 

12. feb. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Komið í óefni í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu

Rætt er við Svan Karl Grjetarsson, forstjóra MótX, í Morgunblaðinu um lóðaskort og þéttingu byggðar.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Telja nauðsynlegt að nýr meirihluti í borginni skipti um kúrs

Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI skrifa um nýjan meirihluta í borginni í grein á Vísi.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu

Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Vöxtur í kvikmyndagerð á Íslandi svakalegur

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, kvikmyndaframleiðanda og stjórnarmann SÍK, í Morgunblaðinu um nýja skýrslu Reykjavík Economics.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Kvikmyndagreinin greiðir 1,6 sinnum meira í beina skatta

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fékk Reykjavík Economics til að gera úttekt á skattaáhrifum greinarinnar.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

Síða 10 af 13