Fréttasafn: 2025 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Aðalfundur SI
Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 6. mars.
Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða
Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir fundi 13. mars kl. 8.30 í Norðurljósasal Hörpu.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 13. mars kl. 14-16.
Ávarp formanns Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi 2025
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpið Iðnþing 2025.
Ályktun Iðnþings 2025
Ályktun Iðnþings 2025 var samþykkt í dag.
Bein útsending frá Iðnþingi 2025
Iðnþing 2025 hefst kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu.
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Kosið var um fjögur almenn stjórnarsæti.
Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugar
Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin í lok þessa áratugar ef fram heldur sem horfir.
Sérútgáfa Viðskiptablaðsins tileinkuð umræðu Iðnþings
Viðtöl og greinar í sérútgáfu Viðskiptablaðsins.
Fögnum því að innviðaráðherra hyggist sækja aukið fjármagn
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa í grein á Vísi um innviðaskuld vegakerfisins.
Samtök leikjaframleiðenda á Bessastöðum
Forseti Íslands tók á móti forsvarsmönnum IGI.
Samtök sprotafyrirtækja kynna sér Kauphöllina
Kauphöllin bauð aðildarfyrirtækjum SSP í heimsókn.
Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða
Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir morgunfundi 13. mars kl. 8.30 í Hörpu.
Þurfum að gæta hagsmuna okkar bæði til austurs og vesturs
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í frétt RÚV um tollastríð.
Gervigreind skapar ný tækifæri fyrir arkitekta
Samtök arkitektastofa stóð fyrir fundi um gervigreind í Húsi atvinnulífsins.
Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.
Fundur um íslensk matvæli og hagsmuni
Fundurinn fer fram á Hótel Hilton Nordica kl. 13-15 í dag.
Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.
Góð mæting á kynningu á stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við SI.
Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.