Fréttasafn



Fréttasafn (Síða 30)

Fyrirsagnalisti

22. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun. 

22. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Slæmt sumarveður hefur mikil áhrif á málarastéttina

Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Finnboga Þorsteinsson, málarameistara, í Morgunblaðinu. 

21. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.

20. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Vel sótt málstofa um íslenskt námsefni

Um 100 manns sóttu málstofu um íslenskt námsefni sem haldin var í Laugalækjaskóla.

19. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Beint streymi frá málstofu um íslenskt námsefni

Málstofa um íslenskt námsefni fer fram í Laugalækjarskóla kl. 14-16 í dag.

16. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið Menntun : Norðurlandakeppni í málun

Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Hildi Magnúsdóttur Eirúnardóttur, keppanda í málaraiðn, í fréttum RÚV.

16. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Óbreytt vaxtastig dregur úr uppbyggingu íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um vaxtastig.

15. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Byggja þarf fleiri íbúðir í samræmi við þarfir samfélagsins

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi um húsnæðismál í Bæjarbíói. 

14. ágú. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Sýning á 100 gripum íslenskra gullsmiða

Félag íslenska gullsmiða var stofnað 1924 og fagnar því 100 ára afmæli á þessu ári. 

14. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið Menntun : Norræn keppni í málaraiðn haldin á Íslandi

Þing norrænna málarameistara og keppni í málaraiðn fer fram á Íslandi.

13. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024

Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun : Málstofa um íslenskt námsefni

Málstofa um íslensk námsefni fer fram mánudaginn 19. ágúst kl. 14-16. 

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd

Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

8. ágú. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Vætutíð valdið tekjutapi fyrir suma málarameistara

Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, í kvöldfréttum RÚV.

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skortur á námsgögnum við hæfi

Rætt er við Írisi Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja, í Dagmálum á mbl.is um námsgögn. 

Síða 30 af 295