Fréttasafn (Síða 37)
Fyrirsagnalisti
SI styrkja lið Garðaskóla fyrir alþjóðlega Lego-keppni
SI styrkja lið Garðaskóla til að taka þátt í alþjóðlegri tækni- og hönnunarkeppni First Lego League.
Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi.
Kraftmesta leiðin til að bæta lífskjör er að auka framleiðni
Formaður Hugverkaráðs SI er meðal greinarhöfunda að grein í Viðskiptablaðinu um framleiðni.
Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM
Fjölmargar konur sátu fund SI og KÍM sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Heimsókn í Brúnás
Fulltrúi SI heimsótti sýningarsal Brúnás í Ármúla.
Ný stjórn Ljósmyndarafélags Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands 13. mars.
Skattspor iðnaðar er 462 milljarðar króna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að framlag iðnaðar til samfélagsins í formi skattgreiðslna sé umfangsmikið.
Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli
Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars.
Viðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni
Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru afhentar hvatningarviðurkenningar fyrir ál- og kísiliðnaðarverkefni.
Full ástæða til að endurskoða sérfræðikerfið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI um leyfi til að flytja sérfræðinga til landsins.
Árshóf SI 2024
Árshóf SI fór fram í Silfurbergi í Hörpu föstudaginn 8. mars.
Hetjur á Reykjanesi
Á Iðnþingi 2024 var sýnt myndband um hetjuleg afrek sem unnin voru á Reykjanesi.
Nýr formaður Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara
Aðalfundur Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara var haldinn 14. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Vegvísir um rannsóknir í mannvirkjagerð
Nýr vegvísir um mótun rannsóknarumhverfis mannvirkjagerðar hefur verið gefinn út.
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing fylgir Morgunblaðinu í dag.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra snyrtifræðinga.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl. 14-16 í hátíðarsal HÍ.
Erindi og vinnustofa um umhverfisskilyrði í útboðum
Erindi og vinnustofur um umhverfisskilyrði í útboðum og verksamningum fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúi SI með erindi um menntamál á landsþingi LÍS
Fulltrúi SI flutti erindi á Landsþingi Landssamtaka íslenskra stúdenta í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
