Fréttasafn



Fréttasafn (Síða 65)

Fyrirsagnalisti

11. jan. 2023 Almennar fréttir : Fulltrúar SI á ársfundi NHO í Osló

Fulltrúar SI sátu ársfund NHO sem var haldinn 5. janúar í Osló.

11. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Þverfaglegt samtal um hringrás í byggingariðnaði

Opinn fundur um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði verður í Grósku 19. janúar kl. 14.30-16.00.

11. jan. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST

Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu. 

11. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vöxtur í kortunum en ekki uppsagnir hér á landi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um upplýsingatækniiðnað.

11. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja : Mikil uppsöfnuð þörf á starfsfólki í hugverkaiðnaði

Rætt er við Gunnar Zoëga, forstjóra Opinna kerfa og formann SUT, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í upplýsingatækniiðnaði.

10. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð

Iðan og SI efna til fundar um gæðastjórnun í byggingariðnaði 19. janúar kl. 8.30-9.45.

6. jan. 2023 Almennar fréttir : Öflugur iðnaður grundvöllur að bættum lífskjörum

Árni Sigurjónsson formaður SI sendi félagsmönnum kveðju í upphafi nýs árs.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.

6. jan. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar

SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.

4. jan. 2023 Almennar fréttir Menntun : Menntamorgnar atvinnulífsins aftur af stað

Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á þessu ári á morgun kl. 9 í Húsi atvinnulífsins.

3. jan. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Nýtum árið 2023 til góðra verka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka. 

2. jan. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna

Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.

30. des. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra

SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta. 

30. des. 2022 Almennar fréttir Menntun : Opið fyrir tilnefningar til menntaverðlauna

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins.

29. des. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Spálíkan Orkustofnunar þvert á markmið stjórnvalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um nýtt spálíkan Orkustofnunar.

29. des. 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Kjarasamningar undirritaðir milli FRV og VFÍ, SFB og ST

Kjarasamningar milli Félags ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélags Íslands og tengdra félaga hafa verið undirritaðir.

22. des. 2022 Almennar fréttir : Hátíðarkveðja frá SI

Samtök iðnaðarins senda bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

22. des. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð

Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar. 

22. des. 2022 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Breytingar á löggildingu 16 iðngreina

Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.

Síða 65 af 296