Fréttasafn(Síða 60)
Fyrirsagnalisti
Fundur um móttöku byggingarúrgangs
SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.
Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka
Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.
Þjóðargjöf afhent
Þjóðargjöf sem eru 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagna var afhent í Safnahúsinu.
Hætta á að Ísland dragist aftur úr í loftslagsmálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um loftslagsmálin og COP27.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.
Fögnuðu norrænu samstarfi í leikjaiðnaði
Í tilefni komu stjórnar Nordic Game Institute til Íslands fyrir skömmu var efnt til viðburðar til að fagna norrænu samstarfi.
Rætt um grænan byggingariðnað í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Þriðji þáttur af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gær þar sem sjónum var beint að grænum byggingariðnaði.
Áhersla á aðgerðir í loftslagsmálum vekur bjartsýni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í síðdegisfréttum RÚV um COP27.
Morgunráðstefna í Grósku um fyrirtæki framtíðarinnar
Morgunráðstefna um fyrirtæki framtíðarinnar í hugvitsdrifnu hagkerfi verður 8. desember í Grósku.
Stjórn Nordic Game Institute fundar á Íslandi
Í stjórn Nordic Game Institute er einn fulltrúi frá hverju Norðurlandanna.
Colas og Hafnarfjarðarbær með nýtt umhverfisvænt malbik
Colas Ísland og Hafnarfjarðarbær taka þátt í rannsóknarverkefni með nýtt umhverfisvænt malbik.
Hætta á að dragi úr byggingu húsnæðis með nýju frumvarpi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdstjóra SI, um nýtt frumvarp með ákvæðum sem geta dregið úr byggingu húsnæðis.
Hátt raungengi áskorun fyrir atvinnulífið
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Innherja á Vísi um hækkun raungengis krónunnar.
Rafræn skráning byggingarstjóra og iðnmeistara
Fyrsti hluti í rafrænum byggingarleyfisumsóknum hefur verið virkjaður á vef Reykjavíkurborgar.
Metár í fjölgun félagsmanna SI
Félagsmönnum SI hefur fjölgað um vel á annað hundrað það sem af er árinu.
Rætt um græna nýsköpun í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Annar þáttur af fjórum um græna framtíð er sýndur á Hringbraut í kvöld þar sem sjónum er beint að grænni nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
Fulltrúar SI á COP27
Fulltrúar SI sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem stendur yfir í Egyptalandi.
Aðgerðir til að efla atvinnulíf á Austurlandi
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, var meðal frummælenda á fundi um atvinnulíf á Austurlandi.