Fréttasafn(Síða 59)
Fyrirsagnalisti
Nægt land í Reykjavík til að brjóta undir nýja byggð
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.
Nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Jónas Kristinn Árnason hjá Brúnás/Miðás er nýr formaður Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda.
Mikill áhugi á fundi um móttöku byggingarúrgangs
Mikill áhugi var á fundi SI og Mannvirkis um móttöku byggingarúrgangs sem fram fór í Húsi atvinnulífsins og í beinu streymi.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi.
Íslandi taki þátt með meira afgerandi hætti í COP næsta árs
Fulltrúar SI voru gestir á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á aðalfundi Business Europe
Formaður og framkvæmdastjóri SI sækja aðalfund Business Europe í Stokkhólmi í dag.
Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum
Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Endurkjörin stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi
Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Hótel Selfossi.
Seðlabankinn veldur óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Beint streymi frá fundi um móttöku byggingarúrgangs
Beint streymi verður frá fundi SI og Mannvirkis kl. 9.30 til 11.00.
Fjórir sveinar útskrifast í húsgagnasmíði
Sveinsbréf í húsgagnasmíði voru afhent á Hilton Reykjavík Nordica.
Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú
Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.
Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja
Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.
Fundur um móttöku byggingarúrgangs
SI og Mannvirki - félag verktaka standa fyrir fundi um móttöku byggingarúrgangs.
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.
Góð þátttaka í haustferð Félags löggiltra rafverktaka
Góð þátttaka var í haustferð Félags löggiltra rafverktaka sem farin var í Borgarnes.
Þjóðargjöf afhent
Þjóðargjöf sem eru 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagna var afhent í Safnahúsinu.
Hætta á að Ísland dragist aftur úr í loftslagsmálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um loftslagsmálin og COP27.
Fólk Reykjavík fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2022.