Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 59)

Fyrirsagnalisti

19. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð kynntar á morgunfundi

FSRE stendur fyrir morgunfundi 25. apríl kl. 9-10.30 þar sem nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð verða kynntar.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir

Þau sem hafa þegar hafið eða hyggjast hefja nám í löggiltum iðngreinum eða kennarnámi geta sótt um styrk fram til 1. maí.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki

Flutt var fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki á fundi Málms sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær. 

18. apr. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Ný stjórn Félags pípulagningameistara

Ný stjórn Félags pípulagningameistara var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Borgarnesi.

18. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð

Ráðstefna um stafræna mannvirkjagerð fer fram í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9-18.

14. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur HMS um grænt stökk í mannvirkjagerð

Grænt stökk í mannvirkjagerð er yfirskrift fundar HMS 27. apríl kl. 13-16.20 í Háteig á Grand Hótel Sigtúni.

14. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Vanmat á áætlun um kostnað við teikningar á einbýlishúsi

Rætt er við Halldór Eiríksson, formann Félags arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

14. apr. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Á vef Stjórnarráðsins er óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

13. apr. 2023 Almennar fréttir Samtök rafverktaka : Læra þarf á ógnir QR kóða og hvernig á að forðast þær

Formaður Félags rafeindatæknifyrirtækja skrifar um QR kóða í grein á Vísi.

11. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Heimsóknir til félagsmanna SAMARK

Fulltrúi SI heimsótti félagsmenn Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fyrir skömmu.

11. apr. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Undirbúningur fyrir ráðstefnu norrænna ráðgjafarverkfræðinga

Fulltrúar norrænna ráðgjafarverkfræðinga hittust í Kaupmannahöfn til að undirbúa árlegan fund sem fer fram í Osló í júní.

31. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lækkun endurgreiðslu getur hækkað verð og fækkað íbúðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um áform í fjármálaáætlun að lækka endurgreiðslu á virðisaukaskatti.

30. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar til fjögurra verkefna

Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið var í vikunni í HR. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjaráð SI vinnur að nýrri stefnu til 2024

Mannvirkjaráð SI efndi til vinnustofu í Húsi atvinnulífsins í gær þar sem unnið var að endurskoðun á stefnu ráðsins. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll

Iðnaðarsýningin 2023 verður haldin í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, er fulltrúi Íslands í umræðum um norræn gagnaver. 

29. mar. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda á Skrúfudegi Tækniskólans

Félag vinnuvélaeigenda tók þátt í Skrúfudegi Tækniskólans sem fór fram síðastliðinn laugardag.

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur stafrænnar mannvirkjagerðar

BIM Ísland efnir til ráðstefnu um stafræna mannvirkjagerð í Silfurbergi í Hörpu 11. maí kl. 9.00.

29. mar. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Akraneskaupstaður auglýsir útboð á gatna- og stígalýsingu

Akraneskaupstaður hefur auglýst útboð á gatna- og stígalýsingu fyrir Akranes og nærsveitir. 

28. mar. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR í dag kl. 14-16.

Síða 59 af 229