Fréttasafn (Síða 93)
Fyrirsagnalisti
Málþing um innhýsingu á verkfræðiþjónustu
Félag ráðgjafarverkfræðinga og Verkfræðingafélag Íslands standa fyrir málþingi 10. nóvember.
Tryggja samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi
Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi grein um endurgreiðslukerfi kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.
Fundur Matvælaráðs SI felldur niður vegna Covid-19
Fundur Matvælaráðs SI sem áformaður var 11. nóvember er felldur niður.
Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsgreinin
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á 30 ára afmælisráðstefnu Hugverkastofunnar.
Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ný mannvirkjaskrá HMS mikilvæg fyrir íbúðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun nýrrar mannvirkjaskrár hjá HMS.
Nýr starfsmaður hjá SI
Bjartmar Steinn Guðjónsson hefur hafið störf hjá SI.
Félagsmenn SART og FLR í haustferð um Reykjanesið
Félagsmenn SART og FLR fóru í haustferð um Reykjanesið.
Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta
Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.
Stefnumótun hjá Meistarafélagi húsasmiða
Meistarafélag húsasmiða efndi til stefnumótunar í vikunni.
Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi
Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi til Landsréttar.
Fræðslufundur um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna
SA stendur fyrir fræðslufundi um vinnutímastyttingu iðnaðarmanna 9. nóvember.
Skortur á mannauði helsta hindrunin í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um nýsköpunarumhverfið.
SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.
Góð mæting á fund um reglur um sölu á vöru og þjónustu
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI.
Leiðin fram á við er í gegnum nýsköpun í iðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþættinum Auðvarpið.
Tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu
Opinn fundur um tækifæri og áherslur í matvælaframleiðslu verður fimmtudaginn 11. nóvember.
Undir nýrri ríkisstjórn komið hvort erlend fjárfesting aukist
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu/Markaðnum um erlenda fjárfestingu hér á landi.
Mikil fólksfjölgun kallar á fleiri nýjar íbúðir
Ný gögn Hagstofunnar sýna mikla fólksfjölgun sem kallar á fleiri nýjar íbúðir.
