Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 75)

Fyrirsagnalisti

6. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar fjölmenntu á fagsýningu í Frankfurt

Samtök rafverktaka, SART, stóðu fyrir ferð á sýninguna Light+building í Frankfurt.

5. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Norðurál er Umhverfisfyrirtæki ársins 2022

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu var tilkynnt um að Norðurál væri Umhverfisfyrirtæki ársins 2022. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Farið yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum fyrir fullum sal

HMS og SI stóðu fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaði fyrir fullum sal.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : HMS tekur við talningu íbúða í byggingu

HMS hefur tekið við af SI að telja íbúðir í byggingu á landinu öllu. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið samstarf nauðsynlegt fyrir stöðugleika á húsnæðismarkaði

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundar um íbúðamarkað á krossgötum.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málstofa um notkun á Skráargatinu

Málstofa um notkun á matvælamerkinu Skráargatið verður haldin 19. október kl. 14-16 í Húsi atvinnulífsins.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn fari ekki of grimmt í vaxtahækkanir

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða vaxtaákvörðun Seðlabankans. 

4. okt. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu á morgun

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

4. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : 8.113 íbúðir í byggingu á öllu landinu

Í nýrri talningu íbúða í byggingu kemur fram að framkvæmdir eru hafnar við 8.113 íbúðir á landinu öllu. 

3. okt. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli

Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.

30. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Vilja ekki galla í mannvirkjum

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Reykjavík síðdegis.

29. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Fjötrar á atvinnulífið að mestu heimatilbúnir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum

28. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Ný skýrsla SI með 26 umbótatillögum

Í nýrri skýrslu SI eru lagðar fram 26 umbótatillögur um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi. 

26. sep. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Starfsumhverfi : Kynning á nýrri skýrslu SI í streymi á fimmtudaginn

Ný skýrsla SI um stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi verður kynnt í streymi á fimmtudaginn kl. 9.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um fyrirhugaðar breytingar á úrvinnslugjaldi

Rafrænn fundur fer fram fyrir félagsfólk SI, SVÞ, SFS og FA næstkomandi föstudag kl. 10.30-11.30.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á nýsköpunar- og tækniráðstefnu í Kaupmannahöfn

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri hjá SI, sótti nýsköpunar- og tækniráðstefnuna TechBBQ sem fór fram í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

26. sep. 2022 Almennar fréttir Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Löggiltir rafvertakar funda um komandi kjarasamninga

Löggiltir rafverktakar funduðu í Húsi atvinnulífsins um komandi kjarasamninga.

23. sep. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Samnorrænn fundur málarameistara í Osló

Málarameistarafélög allra Norðurlandanna funduðu í Osló.

22. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Auðlind vex af auðlind

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

Síða 75 af 232