Fréttasafn (Síða 76)
Fyrirsagnalisti
Einnig viðurkenning fyrir fagmennsku greinarinnar
Kökugerðarmaður ársins, Sigurður Már Guðjónsson, fékk heimsókn frá fulltrúum SI.
SI aðili að Intergraf
Samtök iðnaðarins hafa gerst aðilar að Intergraf sem eru hagsmunasamtök evrópskra fyrirtækja í prentiðnaði.
Hvatningasjóður Kviku úthlutar styrkjum til nemenda
11 nemendur í iðnnámi og kennaranámi fengu úthlutað styrkjum frá Hvatningarsjóði Kviku.
35 þúsund nýjar íbúðir á næstu 10 árum raunhæft markmið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um uppbyggingu 35 þúsund nýrra íbúða.
Stjórn SÍK harmar niðurskurð í fjárlögum og ummæli ráðherra
Stjórn SÍK hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurskurðar til kvikmyndasjóða og ummæla ráðherra.
Marea hlýtur Bláskelina 2022
Sprotafyrirtækið Marea hlýtur Bláskelina 2022 fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi.
Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu
Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Félagsfundur FRV samþykkir nýjar siðareglur félagsins
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur samþykkt nýjar siðareglur félagsins.
Hið opinbera líti meira til umhverfisáhrifa í innkaupum
Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um íslenska húsgagna- og innréttingaframleiðslu í ViðskiptaMoggann.
Pípulagningameistarar funda um kjarasamningana
Félag pípulagningameistara héldu fund um kjarasamningana framundan í Húsi atvinnulífsins.
Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn
Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Opið bréf norrænna samtaka arkitektastofa til Autodesk
Samtök arkitektastofa á Norðurlöndunum hafa sent opið bréf til Autodesk.
Sigurður Már er kökugerðarmaður ársins
Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís og formaður LABAK, var valinn kökugerðarmaður ársins.
Nýr formaður blikksmiðjueigenda á Norðurlöndum
Sævar Jónsson er nýr formaður Félags blikksmiðjueigenda á Norðurlöndunum
Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi
Bakarar og kökugerðarmenn alls staðar að úr heiminum þinga á Íslandi.
Ný innsetning íslenskra húsgagna og hönnunar á Bessastöðum
Formleg opnun nýrrar innsetningar íslenskra húsgagna og hönnunar í suðurstofu Bessastaða fór fram í gær.
Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
Erlent vinnuafl mikilvægt fyrir hagvöxt
Rætt er við Ingólf Bender, í Morgunblaðinu um erlent vinnuafl.
FHIF með vinnustofu um umhverfismál
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.
