Fréttasafn(Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðntæknifyrirtækja
Fulltrúi SI og Málms sat fund iðn- og tæknifyrirtækja á Norðurlöndunum, SVAPU, sem haldinn var á Gotlandi.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.
Mikill vöxtur í útflutningstekjum hugverkaiðnaðar
Nýjar tölur Hagstofu Íslands sýna að útflutningstekjur í hugverkaiðnaði hafa aukist um 16%.
Stjórnvöld dragi úr spennu á vinnumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um vinnumarkaðinn.
Staða efnahagsmála kallar á að aðilar taki ábyrgð og framkvæmi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um nýja vaxtaákvörðun.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Endurkjörin formaður SLH
Á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni var Marta Blöndal endurkjörin formaður.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.
Sýning á 100 gripum íslenskra gullsmiða
Félag íslenska gullsmiða var stofnað 1924 og fagnar því 100 ára afmæli á þessu ári.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.
Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.
Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.
Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.