Fréttasafn (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Staða efnahagsmála kallar á að aðilar taki ábyrgð og framkvæmi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um nýja vaxtaákvörðun.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Endurkjörin formaður SLH
Á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni var Marta Blöndal endurkjörin formaður.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.
Sýning á 100 gripum íslenskra gullsmiða
Félag íslenska gullsmiða var stofnað 1924 og fagnar því 100 ára afmæli á þessu ári.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.
Stærstu tækifæri til vaxtar hagkerfisins liggja í iðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um iðnað.
Skiptir miklu máli fyrir hagkerfið hvernig iðnaður þróast
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlit fyrir samdrátt.
Skerðing á raforku kemur sér illa fyrir hagkerfið allt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í hádegisfréttum RÚV um útflutningstekjur iðnaðar á Íslandi.
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.
Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands
Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.
Þurfum að gæta hagsmuna á vettvangi bæði EES og EFTA
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um Evrópumál í Sprengisandi á Bylgjunni.
Prótein- og trefjarík súkkulaðikaka sigrar í nýsköpunarkeppni
Rætt er við Sigurð Helga Birgisson, viðskiptastjóra hjá SI, um Ecotrophelia Europe á mbl.is.
Netkosning um Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum
Netkosning fer fram um stofnanda og uppfinningu Kerecis í Evrópsku nýsköpunarverðlaununum.
