Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Lögreglan sinnir ekki eftirliti með lögum um handiðnað
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með handiðnaði.
Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi
Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.
Íslensk gagnaver sífellt eftirsóttari á alþjóðavísu
Málþing Borealis Data Center fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Stefnum að óbreyttu inn í raforkuskort
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Stjórn SÍK harmar ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar
Stjórn SÍK segir í yfirlýsingu harma ákvörðun matvælaráðherra og vonast eftir skjótri samstöðu flokka um hvalveiðibann.
Mörg mikilvæg verkefni framundan í íslenskum iðnaði
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við opnun á Iðnaðarsýningunni 2023 í Laugardalshöll.
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll dagana 31. ágúst til 2. september.
Á annað hundrað fyrirtæki sýna á Iðnaðarsýningunni 2023
Iðnaðarsýningin 2023 verður opnuð í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. ágúst og stendur til 2. september.
Látið viðgangast að ófaglært fólk stundi svarta atvinnustarfsemi
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistara og formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Lítið sem ekkert eftirlit með ólöglegum iðnaði
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um skort á eftirliti með svartri vinnu á Íslandi.
Snyrtistofum án tilskilinna réttinda hefur farið fjölgandi
Rætt er við Rebekku Einarsdóttur, formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Morgunblaðinu.
Heimsókn í Prentmet Odda
Fulltrúar SI heimsóttu Prentmet Odda í höfuðstöðvar fyrirtækisins á Lynghálsi.
Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni
Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni
Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst.
Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.
Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.
Kerecis keypt fyrir 180 milljarða íslenskra króna
Kerecis hefur verið keypt af Coloplast fyrir 180 milljarða íslenskra króna.
Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn
BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.
Átta ný fyrirtæki ganga í SÍK
Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.