Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.
Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið.
Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði.
Heimsókn í Héðinn
Fulltrúar SI heimsóttu Héðinn í dag.
Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing
Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.
Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda
Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.
Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda
Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.
Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað.
Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir
Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.
Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri
Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.
Umræða um orkumál á Samstöðinni
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.
Klæðskera- og kjólameistarafélagið 80 ára
Klæðskera- og kjólameistarafélagið bauð til afmælisfagnaðar í Húsi atvinnulífsins.
Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni
Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.
Fjölmennur fundur Félags íslenskra gullsmiða
Fjölmennt var á fundi Félags íslenskra gullsmiða þar sem rætt var um dagskrá 100 ára afmælis félagsins á næsta ári.
Yfirvofandi skortur á raforku og heitu vatni
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Dagmálum á mbl.is.
Gullsmíðanemar kynna sér starfsemi FÍG og SI
Nemendur á fyrsta ári í gullsmíðanámi í Tækniskólanum kynntu sér starfsemi Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins.
Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku
Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.
Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi
Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.
Markmiðið að skapa skilyrði fyrir lægri vöxtum
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Morgunvakt Rásar 1 um fjárlagafrumvarpið.