Fréttasafn(Síða 26)
Fyrirsagnalisti
Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri
63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri.
Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu
Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.
Fjölmennur fundur um ráðningar erlendra sérfræðinga
Fjölmennt var á fundi SUT og SI um hvað þarf að hafa í huga við ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga.
Mikil ánægja með starfsárið á aðalfundi IGI
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, héldu aðalfund í Húsi atvinnulífsins í síðustu viku.
Fundur um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga
SUT og SI standa fyrir fundi um ráðningu og móttöku erlendra sérfræðinga 31. janúar kl. 8.30-10.00 í Húsi atvinnulífsins.
Atmonia selur tæknilausn til Mið-Austurlanda
Atmonia, aðildarfyrirtæki SI, hefur gert samning við alþjóðlegt efnafyrirtæki í Saudi Arabíu.
Kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls er Brauð ársins
Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi sigraði í keppninni Brauð ársins 2023.
Vöxtur í kortunum en ekki uppsagnir hér á landi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um upplýsingatækniiðnað.
Mikil uppsöfnuð þörf á starfsfólki í hugverkaiðnaði
Rætt er við Gunnar Zoëga, forstjóra Opinna kerfa og formann SUT, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í upplýsingatækniiðnaði.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum til þriggja verkefna
Framfarasjóður SI hefur veitt þremur verkefnum styrki samtals að upphæð 14,4 milljónir króna.
SI auglýsa eftir viðskiptastjóra og verkefnastjóra
SI leita að starfsmönnum í tvær stöður sem eru auglýstar á vef Intellecta.
Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023.
Fyrirhyggja sem lagði drög að sjálfstæði í orkumálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um orkumál í ViðskiptaMogganum.
12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir
12 nýsveinar í snyrtifræði voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð var sýndur á Hringbraut í gærkvöldi.
Fjölgun fyrirtækja í Vetnis- og rafeldsneytissamtökunum
Aðalfundur Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú
Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.
Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja
Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.
Græn framtíð til umræðu í sjónvarpsþætti á Hringbraut
Síðasti sjónvarpsþátturinn af fjórum um græna framtíð verður sýndur á Hringbraut í kvöld.