Fréttasafn(Síða 29)
Fyrirsagnalisti
Fagna samræmingu í öryggisflokkun gagna ríkisins
Í umsögn SI kemur fram að samtökin fagni að vinna sé hafin við að samræma öryggisflokkun gagna ríkisins.
Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi var kosin á aðalfundi.
Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann er framlengdur til 18. ágúst.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 18. ágúst kl. 8.30-10.
Nýr formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.
Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Guðmundur Fertram endurkjörinn formaður SLH
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.
Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.
Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.
Náðu 4. sæti á heimsmeistaramóti ungra bakara
Matthías Jóhannesson og Finnur Guðberg Ívarsson kepptu fyrir Ísland í heimsmeistaramóti ungra bakara í Berlín.
Anton er nýr formaður SÍK
Nýr formaður var kosinn á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK.
Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.
Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.
Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.
Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun.