Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 44)

Fyrirsagnalisti

8. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar

Gefið hefur verið út nýtt fræðslurit um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar.

7. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

6. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórnvöld beiti skattahvötum til að örva nýsköpun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í grein sem birt er í Þjóðmálum. 

4. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.  

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Kvikmyndaiðnaðurinn skilar háum útflutningstekjum

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, fyrrverandi formann SÍK, í Fréttablaðinu í dag.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ímynd Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr 500 milljóna króna Matvælasjóður

Matvælasjóður er liður í aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kvikmyndaframleiðendur geta fengið endurgreiðslur fyrr

Kvikmyndaframleiðendur geta óskað eftir sérstakri útborgun á endurgreiðslu vegna áhrifa COVID-19 á verkefni.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.  

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn

Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir. 

8. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samkeppnishæf rekstrarskilyrði forsenda orkusækins iðnaðar

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um stöðu áliðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

6. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs. 

6. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.

2. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gæti dregið enn frekar úr álframleiðslu á Íslandi

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, í Morgunblaðinu í dag um erfið skilyrði á álmörkuðum.

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Krafa um aðkomu erlendra aðila að Kríu gæti reynst íþyngjandi

SA og SI hafa sent umsögn um frumvarp um nýjan fjárfestingarsjóð, Kríu, sem tekur þátt í fjármögnun sjóða sem fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.

Síða 44 af 75