Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

1. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Lóðaskortur í Reykjavík en ekki fjármagnsskortur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.

28. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áætlanir Reykjavíkurborgar ófullnægjandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum.

27. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin

Stjórn Meistarafélags húsasmiða, MFH, var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

25. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Landsbankinn vanmetur íbúðaþörf að mati SI

SI gera athugasemdir við vanmat Landsbankans á íbúðaþörf.

22. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Að mati HMS þarf fleiri nýjar íbúðir en Landsbankinn kynnti

HMS telur að bæta þurfi meira í íbúðabyggingu en Landsbankinn telur í hagspá sinni.  

19. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.

18. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík. 

15. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur SI um verktakarétt

Samtök iðnaðarins standa fyrir  rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann

Yngri ráðgjafar heimsóttu Nýja Landspítalann og fóru í vettvangsskoðun.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka

Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni. 

7. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar

Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. 

1. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.

30. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Stýrivextir hækka vegna skipulagsmála í Reykjavík

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.

30. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eina lausnin á vandanum er að auka framboð á lóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðaskort í Morgunblaðinu.

29. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áfram of lítið byggt af íbúðum miðað við þörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja íbúðatalningu SI í ViðskiptaMogganum.

29. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áframhaldandi samdráttur íbúða í byggingu

Ný greining SI um íbúðatalningu sýnir að samdráttur mælist enn í fjölda íbúða í byggingu á höfuðborgarsvæðinu.

28. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Allir flokkar á þingi vilja auka innviðafjárfestingar

Allir flokkar á Alþingi eru með áform um að auka fjárfestingar í efnislegum innviðum landsins á næsta kjörtímabili.

Síða 13 af 16