Fréttasafn(Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.
Hraða þarf skipulagsmálum hjá sveitarfélögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.
Ný mannvirkjaskrá HMS mikilvæg fyrir íbúðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun nýrrar mannvirkjaskrár hjá HMS.
Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta
Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.
Mikil fólksfjölgun kallar á fleiri nýjar íbúðir
Ný gögn Hagstofunnar sýna mikla fólksfjölgun sem kallar á fleiri nýjar íbúðir.
Lóðaskortur í Reykjavík en ekki fjármagnsskortur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.
Áætlanir Reykjavíkurborgar ófullnægjandi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða, MFH, var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Landsbankinn vanmetur íbúðaþörf að mati SI
SI gera athugasemdir við vanmat Landsbankans á íbúðaþörf.
Að mati HMS þarf fleiri nýjar íbúðir en Landsbankinn kynnti
HMS telur að bæta þurfi meira í íbúðabyggingu en Landsbankinn telur í hagspá sinni.
Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.
Tillaga um 3.000 nýjar íbúðir í Reykjavík er skref í rétta átt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um tillögu að uppbyggingu 3.000 íbúða í Reykjavík.
Fræðslufundur SI um verktakarétt
Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.
Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann
Yngri ráðgjafar heimsóttu Nýja Landspítalann og fóru í vettvangsskoðun.
Góð þátttaka í stefnumótun Samtaka rafverktaka
Samtök rafverktaka, SART, efndu til stefnumótunar samtakanna fyrir skömmu.
Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík.
Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar
Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar.
Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.