Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góðar útboðsvenjur geta dregið úr útgjöldum hins opinbera

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI skrifa um góðar útboðsvenjur sem geta lækkað kostnað í grein á Vísi. 

17. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mikill áhugi á Svansvottuðum framkvæmdum verktaka

Hátt í 130 manns sátu fund gæðastjóra í byggingariðnaði hjá SI þar sem fjallað var um Svansvottaðir framkvæmdir út frá reynslu verktaka.

17. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útfæra í kapphlaupi við tímann vegna hörmulegrar stöðu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn og þörf Grindvíkinga fyrir húsnæði.

17. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki : Félag pípulagningameistara sendir fjölmarga til Grindavíkur

Félag pípulagningameistara hefur sent fjölmarga pípara til Grindavíkur í gær og í dag.

16. jan. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki : Pípulagningameistarar vilja nýja nálgun í hitun húsa

Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, skrifar um nýja nálgun í hitun húsa. 

15. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðgjafar Hups með námskeið á Íslandi

Hups í samstarfi við SI, FSRE og HR standa fyrir innblástursdegi 1. febrúar kl. 9-17.30 í Háskólanum í Reykjavík.

15. jan. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Yngri ráðgjöfum boðið í heimsókn til Steypustöðvarinnar

Steypustöðin býður Yngri ráðgjöfum í heimsókn 1. febrúar kl. 16.30-18.30. 

12. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útboðsþing SI fer fram 30. janúar

Útboðsþing SI fer fram í Háteig á Grand Hótel Reykjavík 30. janúar kl. 13-16.

12. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Mikill áhugi á vinnustofu um vistvænni steypu

Fjölmennt var á vinnustofu um vistvænni steypu sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

11. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sofandaháttur ríkir um þörf á aðgerðum vegna íbúðaskorts

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um áframhaldandi samdrátt í íbúðauppbyggingu. 

11. jan. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áframhaldandi samdráttur í byggingu nýrra íbúða

Ný greining SI sýnir að verulegur samdráttur í byggingu nýrra íbúða haldi áfram.

8. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vinnustofa um vistvænni steypu

Vinnustofa um vistvænni steypu fer fram 11. janúar kl. 13-14.30 í Húsi atvinnulífsins.

29. des. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Orð ársins er skortur segir aðalhagfræðingur SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að orð ársins sé skortur í grein á Vísi.

27. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar stöðugleika á húsnæðismarkaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um húsnæðismarkaðinn í Sóknarfæri.

22. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samdráttur í íbúðauppbyggingu þvert á þarfir landsmanna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.

14. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Vel mætt á fund um stöðu framkvæmda NLSH

Markaðsmorgunn NLSH sem var haldinn í samstarfi við SI fór fram á Grand Hótel Reykjavík.

13. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Byggja þarf fleiri íbúðir til að mæta þörfum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúðamarkaðinn. 

12. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI og SA fagna metnaðarfullum áformum í húsnæðisstefnu

SI og SA hafa sent umsögn um tillögu að þingsályktun um húsnæðisstefnu til nefndarsviðs Alþingis. 

Síða 2 af 14