Fréttasafn(Síða 37)
Fyrirsagnalisti
Umbætur í nýsköpun efla samkeppnishæfni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um nýsköpun í Markaðnum.
Nýsköpunarárið 2020 líklega metár í fjárfestingum í nýsköpun
Í nýrri greiningu SI er fjallað um fjárfestingar í nýsköpun.
Þarf að vera auðveldara að ráða erlenda sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í sjónvarpsþættinum Markaðurinn á Hringbraut.
Áframhald á endurgreiðslum eykur líkur á sókn í nýsköpun
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um frumvarp um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki.
SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025
SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025.
Heimsókn til Carbfix
Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein.
Ný stjórn SUT
Ný stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosin á aðalfundi fyrir skömmu.
Fræðsludagskrá um bandarískan markað fyrir íslensk fyrirtæki
Íslenskum fyrirtækjum býðst þátttaka í fræðsludagskrá Nordic Food.
Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki
Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.
Íslensk framleiðsla og hönnun í öndvegi á Iðnþingi
Íslensk framleiðsla og hönnun var sett í öndvegi á Iðnþingi SI.
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.
Tækifæri í stórum rafíþróttamótum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á fundi FVH þar sem rætt var um rafíþróttir.
Hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans
Menntamálaráðherra veitti hvatningarviðurkenningar á Nýsköpunarmóti Álklasans.
Fjárfestingar í sprotafyrirtækjum
Beint streymi verður frá fundi SSP um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum.
Fundur um einnota plastvörur - hvað er leyfilegt og hvað ekki?
Fundur um einnota plastvörur verður haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 14.00-15.00.
Fasteignatækni er vaxandi iðnaður
Viðskiptastjóri hjá SI, framkvæmdastjóri VSB og aðalræðismaður Íslands í New York skrifa um fasteignatækniiðnaði á Vísi.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í beinu streymi í dag þriðjudaginn 16. mars kl. 14.00-15.30.
Tækifærin eru í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.
Mikill áhugi á fasteignatækniiðnaði
Mikill áhugi var á fundi um fasteignatækniiðnað sem haldinn var rafrænt í dag.