Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Of fáar íbúðir byggðar á undanförnum 15 árum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta tölublaði Vísbendingar þar sem fjallað er um húsnæðismál á Íslandi.
Þarf að vera stöðug uppbygging íbúða í takti við þarfir
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, er með grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar um húsnæðismál.
Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.
Fulltrúar SIV sátu norrænan fund innviðaverktaka
Fulltrúar SIV sátu fundi norrænna systursamtaka Samtaka innviðaverktaka.
BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.
Rafverktakar á ráðstefnu og aðalfundi EuropeOn
Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu ráðstefnu og aðalfund EuropeOn sem haldin var í Berlín.
Rætt um grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, er umræðustjóri á einni af málstofum sem verða haldnar á Umhverfisdegi atvinnulífsins.
Kosningar draga úr óvissu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi
Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.
Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka
Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.
Fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Ísafirði
HMS, Tryggð byggð og SI standa fyrir fundi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 21. október kl. 12.00.
Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn
Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Norrænn fundur félaga ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúi SI tók þátt í norrænum fundi systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði
Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Bætt samkeppnishæfni Norðurlanda aðkallandi
Formenn og framkvæmdastjórar norrænna atvinnurekendasamtaka funduðu með forsætisráðherra í dag.
Árangur með samstarfi Íslands og Danmerkur
Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.
Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans
Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir
Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember.
Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði
HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.