Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda : Mikill áhugi í Bretlandi á íslenskum leikjaiðnaði

Íslenskur leikjaiðnaður var fyrir skömmu kynntur fyrir breskum fjárfestum. 

16. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

12. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn

Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI

Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.

26. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi

Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.

18. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

17. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.

16. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann

Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann er framlengdur til 18. ágúst.

12. ágú. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 18. ágúst kl. 8.30-10.

28. jún. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB

Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Finna þarf ástæður ójafnvægis í fjárfestingum vísissjóða

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á ráðstefnu Framvís. 

24. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda

Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjallað um stöðu og horfur í matvælaiðnaði á Íslandi

Matvælaráð SI stóð fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar í Húsi atvinnulífsins.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.

18. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni

Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.

18. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni

Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni. 

6. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.

6. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin

Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.

6. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í Tæknisetur

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Tæknisetur. 

Síða 5 af 23