Fréttasafn



Fréttasafn: 2022 (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

3. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin

Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema

Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Innviðir Mannvirki : Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Góð mæting á fund FP og SI

Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins, SI, buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar.

30. maí 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI leggja áherslu á leið vaxtar í umsögn um fjármálaáætlun

Í umsögn SI um fjármálaáætlun er lögð áherslu á leið vaxtar til að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstrinum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

30. maí 2022 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins

Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

24. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda

Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

24. maí 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki : Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna

Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna

Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.

23. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.

Síða 12 af 21