Fréttasafn: september 2025
Fyrirsagnalisti
Samkeppnishæfni þarf að vera í forgangi
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, er í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum.
Þörf á lagabreytingu til að tryggja eftirlit með snyrtistofum
Rætt er við Guðnýju Hjaltadóttur, viðskiptastjóra hjá SI, í fréttum RÚV um snyrtistofur.
Verkís fær viðurkenningu fyrir hönnun á varnargörðum
Alþjóðasamtök verkfræðistofa veittu Verkís viðurkenninguna.
Vaxtarsproti ársins er Aldin Dynamics með 514% vöxt í veltu
Aldin Dynamics og Thor Ice Chilling Solutions hljóta viðurkenningu fyrir mikinn vöxt í veltu milli ára.
Gervigreindarkapphlaupið til umræðu í Silfrinu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu um gervigreind
Fiðriki þökkuð störf í þágu íslensks iðnaðar
Friðrik Ágúst Ólafsson hefur látið af störfum hjá Samtökum iðnaðarins.
Sigurður og Hörður viðmælendur í Chess After Dark
Í þættinum er meðal annars rætt um ríkisfjármálin, Evrópusambandið og alþjóðaviðskipti.
Tengja nemendur og atvinnulíf á starfamessum á Vesturlandi
Starfamessur á Vesturlandi fara fram 26. september til 3. október.
Stóðu vörð um hagsmuni íslenskrar framleiðslu
Sigurður Helgi Birgisson flutti erindi á fundi SA um sigur Íslands í dómsmáli Evrópusambandsins gegn Iceland Foods Ltd.
Mikill áhugi á samræmdri aðferðarfræði kostnaðaráætlana
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóð fyrir vel sóttum fundi í Húsi atvinnulífsins.
Markmið í uppnámi vegna skorts á iðnmenntuðu starfsfólki
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, skrifar um rafiðnað í grein á Vísi.
Brottfall í iðnnámi tengist plássleysi
Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested, sérfræðingur í mennta- og mannauðsmálum, ræðir um gæðamál í framhaldsskólum í hlaðvarpi Ásgarðs.
Ísland vann bronsverðlaun á EuroSkills
Gunnar Guðmundsson, keppandi í iðnaðarrafmagni, vann til bronsverðlauna í Herning í Danmörku.
Samdráttur í byggingariðnaði hefur víðtæk áhrif
Rætt er við aðalhagfræðing SI og framkvæmdastjóra Jáverks í fréttum RÚV um samdrátt í byggingariðnaði.
Rætt um vöxt og viðnámsþrótt á norrænum fundi atvinnurekenda
Fulltrúar SI sátu fund norrænna atvinnurekendasamtaka í Helsinki dagana 11.-12. september.
Þrjú íslensk fyrirtæki á meðal efnilegustu EdTech-sprota
Atlas Primer, Evolytes og Moombix eru meðal 50 efnilegustu sprotafyrirtækja í menntatækni.
Hætta á að við lendum í efnahagslegum vítahring
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI.
Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.
Fjölmennt á fundi um atvinnumál og innviðauppbyggingu
SI og SSNE stóðu fyrir opnum hádegisverðarfundi í Hofi á Akureyri 9. september.
Stjórn og starfsmenn SI á ferð um Norðurland
Stjórn og starfsmenn SI heimsótti fjölda fyrirtækja og stofnana á ferð sinni um Norðurland.
- Fyrri síða
- Næsta síða