Fréttasafn



Fréttasafn: 2025 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

7. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efla þarf samkeppnishæfni á óvissutímum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing, í Sprengisandi á Bylgjunni.

7. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök menntatæknifyrirtækja : Evolytes tryggir 1,3 milljónir evra til að auka útbreiðslu

Menntatæknifyrirtækið Evolytes sem er meðal aðildarfyrirtækja SI hefur tryggt sér fjármögnun.  

4. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kann að skapa einhver tækifæri

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Morgunblaðinu um tilkynningu Bandaríkjaforseta um tolla.

4. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Meistarafélag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík : Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík

Aðalfundur Félags hársnyrtimeistara og -sveina fór fram í Húsi atvinnulífsins.

3. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.

2. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.

2. apr. 2025 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram fyrir skömmu. 

1. apr. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina

Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.

31. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Skapa þarf vettvang fyrir tvíþættar íslenskar tæknilausnir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tvíþættar tæknilausnir í Morgunblaðinu. 

31. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tækifæri í tækni með tvíþætt notagildi

Íslandsstofa, Samtök iðnaðarins og utanríkisráðuneytið stóðu fyrir ráðstefnu um tækni með tvíþætt notagildi.

31. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni

Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.

28. mar. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Grænvangur fest sig í sessi sem lykilvettvangur samstarfs

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er áfram formaður stjórnar Grænvangs.

28. mar. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn í Rafal

Fulltrúar SI heimsóttu Rafal sem starfar í orkugeiranum.

27. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Meira flutt út til Bandaríkjanna af lækningavörum en þorski

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um útflutning og tollastríð.

27. mar. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Gæta þarf hagsmuna Íslands til austurs og vesturs í tollastríði

Í nýrri greiningu SI er fjallað um hagsmuni Íslands í tollastríði.

26. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður á Íslandi er lykilbandamaður

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, fluttu ávarpi á Iðnþingi 2025.

26. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda

Aðalfundur Samtaka leikjaframleiðenda fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær. 

25. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Alþjóðaviðskipti á óvissutímum á ársfundi Íslandsstofu

Fulltrúi SI tekur þátt í umræðum um stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum.

25. mar. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki Menntun : Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði

Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.

21. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI 2025

Fjölmennt var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 7. mars.

Síða 7 af 13