Fréttasafn (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara var kosin á aðalfundi félagsins.
Ísland í einstakri stöðu til að þróa áfram sjálfbær matvælakerfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle.
Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar
Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.
Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.
Fulltrúar SIV sátu norrænan fund innviðaverktaka
Fulltrúar SIV sátu fundi norrænna systursamtaka Samtaka innviðaverktaka.
BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.
Rafverktakar á ráðstefnu og aðalfundi EuropeOn
Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu ráðstefnu og aðalfund EuropeOn sem haldin var í Berlín.
Rætt um grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, er umræðustjóri á einni af málstofum sem verða haldnar á Umhverfisdegi atvinnulífsins.
Mikill hugur í gullsmiðum sem fagna 100 ára afmæli
Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða á Stöð 2.
Kosningar draga úr óvissu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi
Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.
Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka
Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.
Tekur þátt í umræðu um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tekur þátt í umræðum á Arctic Circle Assembly.
Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.
Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Ísafirði
HMS, Tryggð byggð og SI standa fyrir fundi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 21. október kl. 12.00.
Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn
Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Norrænn fundur félaga ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúi SI tók þátt í norrænum fundi systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði
Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Bætt samkeppnishæfni Norðurlanda aðkallandi
Formenn og framkvæmdastjórar norrænna atvinnurekendasamtaka funduðu með forsætisráðherra í dag.