Fréttasafn (Síða 97)
Fyrirsagnalisti
Breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar
Hagstofa Íslands undirbýr tvíþætta breytingu á útreikningsaðferð vísitölu byggingarkostnaðar.
Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.
Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur
27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka.
Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni
Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins.
Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung
Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu.
Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.
Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.
Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.
Gagnrýni á innhýsingu opinberra aðila áfram áherslumál FRV
Félagsfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga ákvað áherslumál félagsins á starfsárinu.
Græn framtíð í nýrri margmiðlunarsýningu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun fyrsta áfanga margmiðlunarsýningarinnar Græn framtíð ásamt forsætisráðherra.
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð
Norræn vefráðstefna um vistvæna mannvirkjagerð fer fram mánudaginn 27. september kl. 8-13.
Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.
Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði
Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði.
Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Borgin fer með freklegum hætti inn á samkeppnismarkað
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi.
Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“
Viðreisn einn flokka af þeim átta sem svöruðu könnun er ekki með áform að framlengja átakið.
Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum
Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði styrkjum til sex iðnnema og átta kennaranema.
Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar
Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 15. október.
