Fréttasafn(Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Endurkjörin formaður SLH
Á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni var Marta Blöndal endurkjörin formaður.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Slæmt sumarveður hefur mikil áhrif á málarastéttina
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Finnboga Þorsteinsson, málarameistara, í Morgunblaðinu.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 12. september.
Vel sótt málstofa um íslenskt námsefni
Um 100 manns sóttu málstofu um íslenskt námsefni sem haldin var í Laugalækjaskóla.
Beint streymi frá málstofu um íslenskt námsefni
Málstofa um íslenskt námsefni fer fram í Laugalækjarskóla kl. 14-16 í dag.
Norðurlandakeppni í málun
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Hildi Magnúsdóttur Eirúnardóttur, keppanda í málaraiðn, í fréttum RÚV.
Óbreytt vaxtastig dregur úr uppbyggingu íbúða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um vaxtastig.
Byggja þarf fleiri íbúðir í samræmi við þarfir samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi um húsnæðismál í Bæjarbíói.
Sýning á 100 gripum íslenskra gullsmiða
Félag íslenska gullsmiða var stofnað 1924 og fagnar því 100 ára afmæli á þessu ári.
Norræn keppni í málaraiðn haldin á Íslandi
Þing norrænna málarameistara og keppni í málaraiðn fer fram á Íslandi.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024 hefur verið framlengdur til 19. ágúst.
Sveitarfélögin seilast dýpra í vasa fyrirtækja og almennings
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Bítinu á Bylgjunni um mikla hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Málstofa um íslenskt námsefni
Málstofa um íslensk námsefni fer fram mánudaginn 19. ágúst kl. 14-16.
Stórt og mikilvægt hlutverk að sinna eftirliti við framkvæmd
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Bítinu á Bylgjunni um eftirlit framkvæmda.
Háir fasteignaskattar draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Fasteignaskattar af atvinnuhúsnæði hækkað um 50% á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætlaður fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði nemi 39 milljörðum á næsta ári sem er 7% hækkun milli ára.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 27. ágúst kl. 8.30-10.
Engin útboð fyrirsjáanleg og uppsagnir í haust
Rætt er við Sigþór Sigurðsson, formann Mannvirkis, í Morgunblaðinu um samdrátt í jarðvinnu- og malbiksverkefnum.