Fréttasafn(Síða 54)
Fyrirsagnalisti
Aðalfundur SI verður í Norðurljósum í Hörpu
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins fer fram í Norðurljósum í Hörpu 9. mars kl. 10-12.
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.
Fræðslufundur um vinnustöðvanir á verkframkvæmdir
Efnt var til fræðslufundar um áhrif vinnustöðvana á verkframkvæmdir
Erindi um öryggi í alþjóðlegum vöruflutningum
Lars Karlsson frá Maersk skipafélaginu flytur erindi 2. mars kl. 9-10 í Húsi atvinnulífsins.
Hækkun rannsókna- og þróunarútgjalda eru mikil tíðindi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um útgjöld til rannsókna- og þróunarstarfs.
Skortur á raforku og grænum hvötum
Auður Nanna Baldvinsdóttir og Ómar Freyr Sigurbjörnsson skrifa um orkuskipti og rafeldsneyti á Vísi.
Skólamatur framleiðir 15 þúsund máltíðir í 60 eldhúsum
Fulltrúar SI heimsóttu Skólamat sem framleiðir 15 þúsund máltíðir á dag í 60 eldhúsum.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum
130 nemar þreyta sveinspróf í rafiðngreinum í Reykjavík og á Akureyri.
Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins
Bláa lónið var valið Menntafyrirtæki ársins og Orkuveita Reykjavíkur Menntasproti ársins.
Færniþörf til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14.febrúra kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Óskað eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenningu
Umsóknarfrestur fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn er til 10. mars.
Framboð til stjórnar SI
Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn og bárust sjö framboð.
Efla hæfni norrænna nemenda í endurnýtingu byggingarefnis
Efla á hæfni nemenda í verknámi á Norðurlöndunum í endurnýtingu byggingarefnis.
Umhverfismál og vistvæn mannvirki á gæðastjórnunarfundi
Fjallað verður um umhverfismál og vistvæn mannvirki á þriðja fundinum í fundaröð Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
Fundur VOR með orkumálastjóra
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin, VOR, stóðu fyrir fundi með orkumálastjóra í Húsi atvinnulífsins.
Hærri vextir draga úr framkvæmdum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttavakt Hringbrautar og í Fréttablaðinu um áhrif vaxtahækkunar á byggingarmarkaðinn.
Samvinna er lykillinn að lausn í samgöngukerfinu
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um innviðafjárfestingar í Viðskiptablaðinu.
Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR
Yngri ráðgjafar kynntu starf verkfræðingsins á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík í dag.
Matvælaráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins
Kaka ársins fer í sölu í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara í dag.