Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun

Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00. 

23. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.

21. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.

16. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.

16. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera : Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu

Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.

13. jún. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.

8. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun

Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.

7. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skipað í nýtt útflutnings- og markaðsráð

Sigríður Mogensen hefur verið skipuð í nýtt útflutnings- og markaðsráð.

5. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Elsti starfandi tannsmiður landsins

Rætt er við Sigurð Einarsson elsta starfandi tannsmið landsins á Vísi.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi

Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni

Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu

Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi

SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.

30. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Ársfundur Samtaka alþjóðlegra kvikmyndaframleiðenda

Fulltrúi SI sótti ársfund Samtaka alþjóðlegra kvkmyndaframleiðenda í Cannes. 

26. maí 2023 Almennar fréttir Félag húsgagnabólstrara Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags húsgagnabólstrara sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

26. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Stjórnendur norrænna iðnfyrirtækja hittust á Svalbarða

Árlegur fundur iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU, fór fram í Longyearbyen á Svalbarða. 

Síða 21 af 73