Fréttasafn(Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun
Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00.
Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.
Stefnumótun þjónustu- og handverksgreina innan SI
Stefnumótun fimm starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum innan SI fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu
Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Iðnaðurinn með 44% af 332 tillögum um samdrátt í losun
Fulltrúar ellefu atvinnugreina afhentu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum á Grænþingi sem fór fram í Hörpu.
Skipað í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Sigríður Mogensen hefur verið skipuð í nýtt útflutnings- og markaðsráð.
Elsti starfandi tannsmiður landsins
Rætt er við Sigurð Einarsson elsta starfandi tannsmið landsins á Vísi.
Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi
Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.
Ræddu framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni
Samtök leikjaframleiðenda stóð fyrir fundi um framtíð leikjaiðnaðar í Nýsköpunarvikunni.
Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu
Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.
Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi
SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.
Rætt um nýsköpun, sjálfbærni og loftslagsmál á ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls fór fram 25. maí sl. í Norðurljósum Hörpu.
Fjölmennt á fyrsta hraðstefnumóti SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Fyrsta hraðstefnumót SSP og SI fór fram í Nýsköpunarvikunni.
Ársfundur Samtaka alþjóðlegra kvikmyndaframleiðenda
Fulltrúi SI sótti ársfund Samtaka alþjóðlegra kvkmyndaframleiðenda í Cannes.
Ný stjórn Félags húsgagnabólstrara
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags húsgagnabólstrara sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Stjórnendur norrænna iðnfyrirtækja hittust á Svalbarða
Árlegur fundur iðnfyrirtækja á Norðurlöndum, SVAPU, fór fram í Longyearbyen á Svalbarða.