Fréttasafn(Síða 42)
Fyrirsagnalisti
Fundur í kjölfar dóms Evrópudómstólsins - Schrems II
Rafrænn fundur verður haldinn 20. október fyrir félagsmenn SI um nauðsynlegar aðgerðir í kjölfar dóms Evrópudómstólsins.
Kjarnafæði áfram með A-vottun SI
Kjarnafæði hefur fengið endurnýjun á A-vottorði SI.
Fyrsta íslenska kvikmyndastefnan
Ný kvikmyndastefna hefur verið kynnt á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Nýr formaður Klæðskera- og kjólameistarafélagsins
Ný stjórn var kosin á rafrænum aðalfundi Klæðskera- og kjólameistarafélagsins.
Markaðurinn komi fram með lausnir í drykkjarumbúðum
Umsögn SI um einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur hefur verið send í Samráðsgátt.
Lilja Ósk nýr formaður SÍK
Lilja Ósk Snorradóttir var kjörin formaður SÍK á aðalfundi sambandsins.
Tryggja þarf samkeppnishæfni álframleiðslu
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um samkeppnishæfni álframleiðslu í ViðskiptaMogganum.
SÍK auglýsir eftir umsóknum
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda auglýsir eftir umsóknum úr IHM sjóði.
Safna fræjum í umhverfisvænar öskjur frá Prentmet Odda
Prentmet Oddi hefur hannað og prentað umhverfisvænar öskjur fyrir birkifræ sem almenningur er hvattur til að safna í sérstöku átaki.
Staðlaráð með fjarnámskeið um CE-merkingar véla
Staðlaráð Íslands stendur fyrir 2ja daga fjarnámskeiði um CE-merkingar véla.
Nýr formaður Málms
Ný stjórn Málms var kosin á aðalfundi og nýr formaður er Helgi Guðjónsson, framleiðslustjóri Marel á Íslandi.
Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.
Vaxandi áhugi á tæknilausnum CRI
Vaxandi áhugi er á tæknilausnum CRI sem hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans fyrir skömmu.
Vonbrigði hversu hægt miðar með hækkun endurgreiðsluhlutfalls
Rætt er við Kristinn Þórðarson, formann SÍK, í Fréttablaðinu um erlend kvikmyndaverkefni.
Ísland fellur í 21. sæti í nýsköpun
Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýsköpunarvísitöluna GII 2020.
Stórkostleg mistök að styðja ekki við íslensk prentfyrirtæki
Fulltrúar GRAFÍU, SI og IÐUNNAR fræðsluseturs skrifa grein til varnar íslenskum prentiðnaði á Vísi.
Sprotar sem vaxa hratt eru öðrum hvatning
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans í Flórunni í Grasagarðinum.
Vaxtarsproti ársins er Kerecis sem jók veltu um 142%
Tilkynnt var um val á Vaxtarsprota ársins 2020 í morgun og er það fyrirtækið Kerecis.
Skilaboð borgaryfirvalda bein atlaga að prentiðnaði
Í leiðara Viðskiptablaðsins er vikið að fjölpósti sem borgaryfirvöld hafa sent á alla íbúa þar sem þeir eru hvattir til að afþakka fjölpóst.
Reykjavíkurborg vinnur gegn prentiðnaðinum
Þorkell Sigurlaugsson skrifar í Morgunblaðið um aðgerðir Reykjavíkurborgar sem vinna gegn prentiðnaði og því starfsfólki sem þar vinnur.