Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli
Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.
Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.
FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu
Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.
Heimsókn SART til Launafls
Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir
Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel
Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel.
Heimsókn SART á Norðurland
Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka heimsóttu Norðurland fyrir skömmu.
Stjórnarfundur SART á Egilsstöðum
Stjórnarfundur SART var haldinn á Egilsstöðum.
SI og SART svara athugasemdum Rafbílasambands Íslands
Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka hafa svarað erindi Rafbílasambands Íslands.
92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum
92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.
Samkomulag HMS vegna hleðslustöðva í sölubanni
HMS hefur gert samkomulag við dreifingaraðila hér á landi vegna hleðslustöðva sem settar hafa verið í sölubann í Svíþjóð.