Fréttasafn (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum endurkjörin
Ný stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum var kosin á aðalfundi félagsins.
SAFL varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gefið út upplýsingar til að veita innsýn og varpa ljósi á samkeppnishæfni landbúnaðar.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Heimsókn stjórnar SI til Controlant
Stjórn SI heimsótti Controlant sem er aðildarfyrirtæki samtakanna.
Gríðarleg vaxtartækifæri framundan í íslensku hagkerfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV.
Næsta ríkisstjórn dæmd fyrir það sem hún áorkar í raforkumálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um raforkumál.
Leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni
Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu hafa gefið út leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI
Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.
Áminning til nýrrar ríkisstjórnar að setja orkumál í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.
Ný stjórn Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna, VOR.
Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.
Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.
Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%.
Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu
Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Ríkisstjórn verðmætasköpunar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar grein á Vísi.
80% telja að það ætti að framleiða landbúnaðarvörur innanlands
SAFL og BÍ stóðu fyrir framkvæmd á könnun meðal landsmanna um viðhorf til framleiðslu landbúnaðarvara.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.
Samkeppnishæft efnahagslíf grunnur að öryggi Evrópu
Fulltrúar SI og SA sátu fund Business Europe í Varsjá í Póllandi í dag.
